Home Fréttir Í fréttum 19.08.2024 Vetrarþjónusta á stofnleiðum í Kópavogi 2024-2027

19.08.2024 Vetrarþjónusta á stofnleiðum í Kópavogi 2024-2027

121
0
MYND: Vísir/Eyþór

Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í verkið „Vetrarþjónusta á stofnleiðum í Kópavogi 2024-2027“.

<>

Um er að ræða snjóruðning og hálkueyðingu gatna í þrjá vetur, þ.e. veturna 2024-2025, 2025‑2026 og 2026-2027. Um er að ræða allar helstu umferðargötur í Kópavogi, sjá nánar í útboðsgögnum.

Útboðsgögn eru aðgengileg í útboðskerfinu TendSign og skulu bjóðendur skila inn tilboði rafrænt inn í TendSign fyrir kl. 10:00 mánudaginn 19. ágúst 2024.

Opnun tilboða fer fram með rafrænum hætti í TendSign og verður opnunarskýrsla send öllum bjóðendum eftir opnun.

Sjá frekar