Home Fréttir Í fréttum 03.09.2024 Stækkun Sigöldustöðvar – Ráðgjafaþjónusta

03.09.2024 Stækkun Sigöldustöðvar – Ráðgjafaþjónusta

148
0
Mynd: Skipulagsstofnun

Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í ráðgjafarþjónustu vegna fyrirhugaðra framkvæmda við stækkun Sigöldustöðvar.

<>

Helstu verkefni samkvæmt þessu útboði eru útboðshönnun stækkunar Sigöldustöðvar, gerð útboðsgagna fyrir framkvæmdir, aðstoð á útboðstíma, lokahönnun mannvirkja ásamt hönnunarrýni, aðstoð á byggingartíma, gerð tíma- og kostnaðaráætlana, gerð áhættugreininga, gerð LCA og LCC greininga, gerð reyndarteikninga og reyndarlíkana sem og skilagreina.

Eins er hönnun, samþætting og samræming við endurbótaverkefni á núverandi stöð hluti af verkefninu.

Útboðsgögn afhent frá 18.07.2024 kl. 12:00

Opnun tilboða verður þann 03.09.2024 kl. 14:00

Sjá nánar í útboðsgögnum.