Of mörg núll sett á skuldabréfið en sýslumaður sagði það samt...
Í Lögbirtingablaðinu er í gær birt stefna til ógildingar á veðskuldabréfi sem fyrirtæki nokkurt gaf út en bréfið var tryggt með veðrétti í fasteign...
Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hefjast á næstu dögum
Framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2 hefjast á næstu dögum, en með tilkomu línunnar verður flutningskerfi raforku sveigjanlegra á Suðurnesjunum og mun afhendingaröryggi aukast til muna.
Framkvæmdin...
Vörubíll valt vestan við Vík í Mýrdal
Vörubíll valt út af þjóðveginum við Gatnabrún vestan við Vík í Mýrdal í rétt fyir klukkan sex í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi...
Sjá fyrir endann á tvöföldun Reykjanesbrautar að flugstöð
Hringtorg víkja fyrir mislægum gatnamótum á Reykjanesbrautinni til að stuðla að öryggi íbúa og vegfarenda. Með fyrirhuguðum framkvæmdum verður brautin tvöfölduð frá höfuðborgarsvæðinu og...
Uppbygging heldur áfram í Tjarnabyggð í Árborg
Sveitarfélagið Árborg og Ólafshagi ehf. hafa gert samkomulag um uppbyggingu fjórða áfanga í Tjarnabyggð sem er svokölluð búgarðabyggð í gamla Sandvíkurhreppi.
Það voru Bragi Bjarnason,...
Fjöldi íbúða í byggingu helst stöðugur
Alls eru 7.026 íbúðir í byggingu um land allt og hefur fjöldi þeirra haldist stöðugur á síðustu mánuðum.
Tæplega 60 prósent íbúðanna eru staðsettar á...
31.07.2024 Veitur ohf. BOR Snæfellsnesvegur Endurnýjun lagna“
VEV-2024-13 BOR Snæfellsnesvegur Endurnýjun lagna
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í verkefnið: „BOR Snæfellsnesvegur Endurnýjun lagna“
Um er að ræða endurnýjun eftirfarandi lagna:
Fráveita: Verktaki skal leggja...
Opnun útboðs: Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
Úr fundargerð Byggðaráðs Rangárþings ytra þann 10.07.2024
Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi
Byggingarnefnd um uppbyggingu á skólahúsnæði á Hellu - 11 THT fór yfir stöðu útboða í þakfrágang,...
Góður gangur í framkvæmdum við Arnarnesveg
Framkvæmdum við Arnarnesveg, milli Breiðholtsbrautar og Rjúpnavegar, miðar vel. Unnið er að nýrri aksturs- og göngubrú yfir Breiðholtsbraut, nýjum undirgöngum undir Breiðholtsbraut til móts...
06.08.2024 Vallarlýsing á æfingavelli í Fífunni, Fífuvöllum
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í vallarlýsingu á æfingavelli í Fífunni, Fífuvöllum.
Kópavogsbær hyggst leggja nýjan gervigrasvöll við vesturhlið Fífunnar við Dalsmára í Kópavogi. Völlurinn er...