Engin tilboð í byggingarétt lóða við Hofsbót á Akureyri

0
Engin tilboð bárust í byggingarétt á lóðunum númer 1 og 3 við Hofsbót, í miðbæ Akureyrar. Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur...

Opnun útboðs: Sements­fest­un og þurr­fræs­ing á Norður­svæði 2024

0
Vegagerðin býður hér með út í festun burðarlags með sementi, útlögn burðarlags og tvöfalda klæðingu á vegum á Norðursvæði 2024. Áætlaðar magntölur: Festun með sementi 15.600 m2 Þurrfræsing 27.200...

Framkvæmdir í austurálmu flugstöðvarinnar á góðu flugi

0
Ný austurálma mun stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF. Framkvæmdir ganga vel og mun hluti af annarri hæð álmunnar opna bráðlega...

Þjófarnir hafi sýnt að þeir séu fram­bæri­legir til vinnu

0
Verkstjóri á stóru byggingarsvæði segir þjófa, sem steli köplum í skjóli nætur, hafa lítið upp úr þjófnaðinum, en tjónið geti verið mikið fyrir verktaka...

Nýtt mastur rís að Eiðum

0
Nýtt mastur mun að öllum líkindum rísa að Eiðum innan tíðar en það þó öllu lægra en Eiðamastrið fræga sem fellt var fyrir rúmu...

Samningsundirskrift við Ístak hf. vegna stækkunar húsnæðis Grensásdeildar Landspítala

0
Í dag undirrituðu heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, og Karl Andreassen, forstjóri Ístaks, samning Nýs Landspítala ohf. vegna nýbyggingar við núverandi húsnæði Grensásdeildar Landspítala. Auk þess...

Háskólinn á Akureyri: Skortur á húsnæði fyrir skrifstofur og hermisetur

0
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði - Hugmyndin að reisa tveggja hæð þjónustu- og skrifstofurými úr húseiningum Húsnæði skortir við Háskólann á Akureyri og...

Fjár­festar keypt yfir helming nýrra í­búða á síðustu fimm­tán árum

0
Þegar litið er til nýrra íbúða sem hafa bæst við húsnæðismarkaðinn á undanförnum fimmtán árum þá hefur tæplega helmingur þeirra farið til einstaklinga sem...

Nýr Landspítali: Búið að steypa síðasta hluta þaks bílastæða – og...

0
Í byrjun júlí var síðasta hluti þaks bílastæða og tæknihússins steyptur. Þá verður steypuvinnu að mestu lokið. Vinna við innanhússfrágang er í fullum gangi. Verið...