Home Fréttir Í fréttum Vöru­bíll valt vestan við Vík í Mýrdal

Vöru­bíll valt vestan við Vík í Mýrdal

63
0
Mynd: RÚV

Vörubíll valt út af þjóðveginum við Gatnabrún vestan við Vík í Mýrdal í rétt fyir klukkan sex í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi slasaðist ökumaðurinn ekki en bíllinn er mikið skemmdur.

<>

Búið er að flytja ökumanninn í sjúkrabíl til frekari skoðunar en hann gat staðið upp eftir slysið. Lögregla segir að í raun hafi þótt ótrúlegt hve lítið slasaður hann var miðað við ástandið á bílnum.

Tildrög eru óljós en lögregla er á vettvangi og rannsakar málið.

Ekki þurfti að loka fyrir umferð þar sem hægt var að leiða hana fram hjá slysinu.

Heimild: Ruv.is