Gróska í Vatnsmýri langt komin
Framkvæmdir við Grósku-Hugmyndahús sem nú rís í Vatnsmýri eru langt komnar en gert er ráð fyrir að CCP flytji höfuðstöðvar sínar í bygginguna í...
Búast við 1.400 hótelherbergjum á næstu þremur árum
Samkvæmt áætlun Seðlabanka Íslands í ritinu Fjármálastöðugleiki munu 1.400 ný hótelherbergi bætast við á höfuðborgarsvæðinu á næstu þremur árum, en það er um fjórðungsfjölgun.
Þetta...
Grófu niður á olíumengaðan jarðveg á Akranesi
Vinna stendur yfir um þessar mundir við endurbætur á Breiðarsvæðinu á Akranesi. Það er fyrirtækið Íslandsgámar ehf. sem annast verkið.
Í því felst meðal annars...
„Mér finnst þetta bera keim að vanhugsaðri verktakagræðgi“
Verktakar hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda, fjárhæðirnar nema mörgum milljörðum króna. Borgarstjóri segir stefnuna bera keim af verktakagræðgi. Búið hafi verið að semja um...
Offramboð af fasteignum gæti skapast
Aðstoðarseðlabankastjóri segir að svigrúm banka til að greiða arð umfram það sem rekja má til hagnaðar sé lítið á næstunni án breytinga á samsetningu...
Samþykkja lækkun vaxta og leggja Upphafi til aukið fjármagn
Helstu skuldabréfaeigendur fasteignafélagsins Upphafs, sem er í eigu sjóðsins Novus sem er í stýringu GAMMA, hafa gefið vilyrði um leggja félaginu til aukið fjármagn...
Leikskólinn á Þórshöfn formlega tekinn í notkun
Fjölmenni var við formlega opnum nýs húsnæðis fyrir leikskólann Barnaból á Þórshöfn sem fór fram mánudaginn 7. október sl. í húsnæði skólans að Miðholti...
Framkvæmdir við Dettifossveg ganga vel
Lokaáfangi Dettifossvegar var boðinn út í vor og ætlunin er að honum verði lokið 2021.
„Framkvæmdir ganga nokkuð vel og verktaki hefur verið að auka...
Segir 105 Miðborg ekki líkjast sjóði Gamma
Fimm lífeyrissjóðir eiga liðlega 40 prósent hlut í fagfjárfestasjóði sem reisir húsnæði á Kirkjusandi. Þar stendur til að reisa alls 150 íbúðir auk 25...
Gamma þarf að safna milljarði til að halda áfram með fasteignaverkefni
Stjórnendur Gamma Capital Management eiga fund með kröfuhöfum í fasteignafélaginu Gamma: Novus á morgun.
Félagið þarf að útvega milljarð til að geta haldið áfram með...