Gróska í Vatns­mýri langt kom­in

0
Fram­kvæmd­ir við Grósku-Hug­mynda­hús sem nú rís í Vatns­mýri eru langt komn­ar en gert er ráð fyr­ir að CCP flytji höfuðstöðvar sín­ar í bygg­ing­una í...

Bú­ast við 1.400 hót­el­her­bergj­um á næstu þrem­ur árum

0
Sam­kvæmt áætl­un Seðlabanka Íslands í rit­inu Fjár­mála­stöðug­leiki munu 1.400 ný hót­el­her­bergi bæt­ast við á höfuðborg­ar­svæðinu á næstu þrem­ur árum, en það er um fjórðungs­fjölg­un. Þetta...

Grófu niður á olíumengaðan jarðveg á Akranesi

0
Vinna stendur yfir um þessar mundir við endurbætur á Breiðarsvæðinu á Akranesi. Það er fyrirtækið Íslandsgámar ehf. sem annast verkið. Í því felst meðal annars...

„Mér finnst þetta bera keim að vanhugsaðri verktakagræðgi“

0
Verktakar hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda, fjárhæðirnar nema mörgum milljörðum króna. Borgarstjóri segir stefnuna bera keim af verktakagræðgi. Búið hafi verið að semja um...

Of­­fram­­boð af fast­­eign­­um gæti skap­ast

0
Aðstoðarseðlabankastjóri segir að svigrúm banka til að greiða arð umfram það sem rekja má til hagnaðar sé lítið á næstunni án breytinga á samsetningu...

Samþykkja lækkun vaxta og leggja Upphafi til aukið fjármagn

0
Helstu skuldabréfaeigendur fasteignafélagsins Upphafs, sem er í eigu sjóðsins Novus sem er í stýringu GAMMA, hafa gefið vilyrði um leggja félaginu til aukið fjármagn...

Leikskólinn á Þórshöfn formlega tekinn í notkun

0
Fjölmenni var við formlega opnum nýs húsnæðis fyrir leikskólann Barnaból á Þórshöfn sem fór fram mánudaginn 7. október sl. í húsnæði skólans að Miðholti...

Framkvæmdir við Dettifossveg ganga vel

0
Lokaáfangi Dettifossvegar var boðinn út í vor og ætlunin er að honum verði lokið 2021. „Framkvæmdir ganga nokkuð vel og verktaki hefur verið að auka...

Segir 105 Miðborg ekki líkjast sjóði Gamma

0
Fimm lífeyrissjóðir eiga liðlega 40 prósent hlut í fagfjárfestasjóði sem reisir húsnæði á Kirkjusandi. Þar stendur til að reisa alls 150 íbúðir auk 25...

Gamma þarf að safna milljarði til að halda á­fram með fast­eigna­verk­efni

0
Stjórnendur Gamma Capital Management eiga fund með kröfuhöfum í fasteignafélaginu Gamma: Novus á morgun. Félagið þarf að útvega milljarð til að geta haldið áfram með...