Lágbrú gæti orðið rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar

0
Lágbrú við lagningu Sundabrautar yrði rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar. Þetta er mat stjórnar Faxaflóahafna sem telur jarðgöng hagkvæmari kost, þvert á það sem samgönguráðherra...

Byggingarfyrirtækjum fjölgað hratt á vanskilaskrá

0
Á síðastliðnu ári hefur byggingarfyrirtækjum á vanskilaskrá fjölgað um tíu prósent. Alls skulduðu byggingarfyrirtæki bönkum 168 milljarða króna í ágúst. Mik­ill upp­gangur hefur verið í...

Úthlutun fjölbýlishúsa í Kambalandi Hveragerði

0
Úthlutun lóða í Kambalandi sem fram fór þann 7. október s.l. gekk vel og eru nú eingöngu 2 einbýlishúsalóðir lausar til umsóknar í þeim...

Fjölmörg brúarverkefni boðin út á næstunni

0
Framkvæmdadeild Vegagerðarinnar hélt þriðjudaginn 8. október kynningarfund fyrir verktaka og aðra áhugasama um fyrirhuguð brúarverkefni á næstu mánuðum.   Vel var mætt og greinilegur áhugi fyrir...

Seldu eitt einbýlishús og byggðu sex í sömu götunni í Grindavík

0
Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum. Hugmyndin kom...

Vilja byggja ofan á Ísbúð Vest­ur­bæj­ar

0
Skipu­lags­full­trúi Reykja­vík­ur hef­ur tekið já­kvætt í hug­mynd­ir um að byggja allt að þriggja hæða íbúðar­hús­næði ofan á versl­un­ar­hús­næðið á Haga­mel 67 í Vest­ur­bæn­um. Í hús­inu...

Akureyri: Turnar sem breikka inn að torgi

0
Fyrstu myndir sem byggja á hugmyndum að uppbyggingu sex til ellefu hæða húsa á Oddeyri á Akureyri hafa verið birtar. Húsin eru misjafnlega stór, efstu...

Hægagangur í byggingarferli íbúða mestur í Reykjavík

0
Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í dag. Þar kennir ýmissa grasa. Að meðaltali hafa einungis um 300 íbúðir komið inn á...

11.10.2019 Skúlagata 4 – innanhúshönnun

0
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. fjármála- og efnahagsráðuneytis, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði vegna innanhúss endurhönnunar skrifstofuhúsnæðis fyrir ráðuneyti í Skúlagötu...