Fram­kvæmd­um um allt land verði flýtt

0
Flýta þarf sam­göngu­verk­efn­um í öll­um lands­hlut­um frá því sem áður hafði verið ákveðið. Þetta kem­ur fram í end­ur­skoðaðri sam­göngu­áætlun sem Sig­urður Ingi Jó­hanns­son,sam­göngu- og...

Framkvæmdir við Sauðárkrókslínu 2 hafnar

0
Framkvæmdir eru hafnar við Sauðárkrókslínu 2. Með henni eykst orkuöryggi, og flutningsgeta raforku til Sauðárskróks tvöfaldast. Heildarkostnaður við framkvæmdina er áætlaður um 2,2 milljarðar...

Ísafjarðarbær: Útboð á fjölnota knattspyrnuhúss samþykkt

0
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að farið verði í útboð á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði. Samkvæmt mati nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss eru líkur á...

07.11.2019 Fasteignafélag Árborgar Engjaland 21, leikskóli -Jarðvinna

0
Fasteignafélag Árborgar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið sendi tölvupóst á netfangið utbod-engjaland@mannvit.is þar sem fram komi nafn...

Tryggja viðbótar­fjármagn í vik­unni

0
GAMMA stefn­ir á að tryggja Upp­hafi, fast­eigna­fé­lagi fjár­fest­inga­sjóðs GAMMA, viðbótar­fjármögn­un í þess­ari viku og tryggja þar með rekst­ur fé­lags­ins. Þetta herma heim­ild­ir mbl.is. Máni Atla­son,...

Kanna kosti brennslustöðvar fyrir allt landið

0
Nokkrir þingmenn hafa falið auðlinda- og umhverfisráðherra að kanna möguleikann á því að reisa hátæknisorpbrennslustöð þar sem hægt væri að brenna sorp frá landinu...

Suðurnesjaverktaki selur glæsiíbúðir á höfuðborgarsvæðinu

0
Suðurnesjaverktakinn Húsanes hefur sett tvö vönduð og sérlega glæsileg hús á höfuðborgarsvæðinu í sölu. Húsin eru tvö með þremur íbúðum í hvoru um sig við...