Stjörnublikksdóminum snúið við – Sönnuðu þjófnað á sölustjóra
Landsréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjaness þar sem blikksmiðjunni Stjörnublikk var gert að greiða fyrrverandi sölustjóra milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. Landsréttur komst...
30.04.2025 Yfirborðsfrágangur lóðar að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ
Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágangi lóðar í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ....
Nýtt raðhús rís á Hólmavík
Brák íbúðafélag hses. er að ljúka við byggingu á fjögurra íbúða raðhúsi á Hólmavík í Strandabyggð.
Byggingaraðilinn Búðingar ehf. hóf framkvæmdir við bygginguna í ágúst...
820 milljóna kaup í miðbænum
Alva fasteignir keypti atvinnuhúsnæði að Rauðarárstíg 27 og hluta af bílageymslu af Eik fyrir alls 820 milljónir.
Alva fasteignir ehf. hefur keypt 1.904 fermetra atvinnuhúsnæði...
Fjárlaganefnd Alþingis heimsækir framkvæmdasvæði NLSH
Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar úr fjárlaganefnd Alþingis, framkvæmdaasvæði NLSH við Hringbraut. Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu á byggingaverkefnum
NLSH og að þvi loknu...
29.04.2025 Þrír stígar. Göngu- og hjólastígar. 1. áfangi – Hafnarfjörður og...
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í gerð göngu og hjólastíga ásamt stígalýsingu og nýjum skiltum og merkingum á þremur framkvæmdarsvæðum. Í Hafnarfirði meðfram Reykjavíkurvegi...
Sjö milljarðar í viðhald og þjónustu í vegakerfinu á næsta ári
Fjárframlög til samgöngumála hækka um tæpa 8 milljarða króna næstu fimm árin. Á næsta ári fara 7 milljarðar í vegabætur, viðhald og þjónustu en...
22.04.2025 Endurbætur á byggingu 286 fyrir LHG
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, óska eftir tilboðum í fyrir hönd Landhelgisgæslunnar í framkvæmdir við byggingu 286 sem staðsett er við öryggissvæði Landhelgisgæslu Íslands...