Sprengingar á klukkutímafresti gera íbúum í Laugarneshverfi lífið leitt
Sprengingar vegna framkvæmda dynja á íbúum í Laugarneshverfi í Reykjavík á klukkutímafresti. Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu og segja meðal annars að allt...
Asbest fannst á nýju stuðningsheimili fyrir börn
Í ljós hefur komið að asbest er að finna í Blönduhlíð í Mosfellsbæ þar sem til stendur að opna stuðningsheimili fyrir börn og unglinga...
Fyrsta skóflustungan að Hagasteini, nýjum leikskóla á Akureyri
Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sem rísa mun við Naustagötu í Hagahverfi á...
Fjármunum varið í að stöðva bikblæðingar
Innviðaráðherra segir að þeir þrír milljarðar króna sem Vegagerðin fær með fjáraukalögum fari meðal annars í að berjast gegn bikblæðingum. Ástandið hér á landi...
26.08.2025 Betri samgöngur ohf. Fossvogsbrú (BL170)
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í byggingu Fossvogsbrúar. Brúin verður hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu. Um er að ræða 270 metra langa brú úr...
Búið að opna Sæbraut að nýju
Búið er að opna Sæbraut að nýju, milli Súðavogs og Kleppsmýrarvegar, en lokað var þar fyrir umferð frá klukkan tíu í gærkvöld á meðan...
Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið
Suðureyjargöng milli Sandeyjar og Suðureyjar, sem yrðu lengstu jarðgöng Færeyja, náðu ekki í gegnum Lögþingið fyrir sumarleyfi þess, eins og að hafði verið stefnt....
Stefna á viðhald í Dölum, Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum í sumar
Aukafjárveitingu til Vegagerðarinnar verður varið í viðgerðir á Snæfellsnesi, í Dölum og á sunnanverðum Vestfjörðum í sumar. Svæðisstjóri á Vestursvæði segir ekki veita af...
Stefnt að því að framkvæmdum við Grensás ljúki 2026
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar ganga mjög vel og eru í samræmi við áætlanir. Steypuvinnu við botnplötu á annarri hæð er nú lokið og vinna...
Kaldalón kaupir fasteignir fyrir 2,75 milljarða í Garðabæ
Áætlað er að viðskiptin skili 200 milljónum í aukinn rekstrarhagnað á ári.
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón hf. hefur fest kaup á þremur atvinnuhúsnæðum að Suðurhrauni 4, 4a...