Sprengingar á klukkutímafresti gera íbúum í Laugarneshverfi lífið leitt

0
Sprengingar vegna framkvæmda dynja á íbúum í Laugarneshverfi í Reykjavík á klukkutímafresti. Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu og segja meðal annars að allt...

Asbest fannst á nýju stuðningsheimili fyrir börn

0
Í ljós hef­ur komið að asbest er að finna í Blöndu­hlíð í Mos­fells­bæ þar sem til stend­ur að opna stuðnings­heim­ili fyr­ir börn og ung­linga...

Fyrsta skóflustungan að Hagasteini, nýjum leikskóla á Akureyri

0
Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sem rísa mun við Naustagötu í Hagahverfi á...

Fjármunum varið í að stöðva bikblæðingar

0
Innviðaráðherra segir að þeir þrír milljarðar króna sem Vegagerðin fær með fjáraukalögum fari meðal annars í að berjast gegn bikblæðingum. Ástandið hér á landi...

26.08.2025 Betri samgöngur ohf. Fossvogsbrú (BL170)

0
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í byggingu Fossvogsbrúar. Brúin verður hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu. Um er að ræða 270 metra langa brú úr...

Búið að opna Sæ­braut að nýju

0
Búið er að opna Sæbraut að nýju, milli Súðavogs og Kleppsmýrarvegar, en lokað var þar fyrir umferð frá klukkan tíu í gærkvöld á meðan...

Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið

0
Suðureyjargöng milli Sandeyjar og Suðureyjar, sem yrðu lengstu jarðgöng Færeyja, náðu ekki í gegnum Lögþingið fyrir sumarleyfi þess, eins og að hafði verið stefnt....

Stefna á viðhald í Dölum, Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum í sumar

0
Aukafjárveitingu til Vegagerðarinnar verður varið í viðgerðir á Snæfellsnesi, í Dölum og á sunnanverðum Vestfjörðum í sumar. Svæðisstjóri á Vestursvæði segir ekki veita af...

Stefnt að því að framkvæmdum við Grensás ljúki 2026

0
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar ganga mjög vel og eru í samræmi við áætlanir. Steypuvinnu við botnplötu á annarri hæð er nú lokið og vinna...

Kaldalón kaupir fast­eignir fyrir 2,75 milljarða í Garða­bæ

0
Áætlað er að við­skiptin skili 200 milljónum í aukinn rekstrar­hagnað á ári. Fast­eignaþróunarfélagið Kaldalón hf. hefur fest kaup á þremur at­vinnu­húsnæðum að Suður­hrauni 4, 4a...