Vilja byggja hæð ofan á bæði húsin
Fyrirhugað er að breyta deiliskipulagi Teigahverfis norðan Sundlaugavegar í Reykjavík vegna breytinga á vinsælum þjónustureit. Áformað er að hækka húsin við Laugarnesveg 74A og...
Nýtt hjúkrunarheimili á Ásbrú innan tveggja ára?
Gæti orðið gríðarleg lyftistöng fyrir hverfið og haft jákvæð áhrif á framtíðar uppbyggingu þess og þróun.
Nýtt 90-180 rýma hjúkrunarheimili miðsvæðis á Ásbrú gæti risið...
18 milljarðar í fyrsta áfanga nýs öryggisfangelsis ekki nóg
Verja þarf töluvert meira fé í nýtt öryggisfangelsi við Eyrarbakka til að það standist væntingar, að mati fangelsismálastjóra. Kostnaður fyrsta hluta er 18 milljarðar.
Fyrsti...
Vilja gamaldags hús í gamla bænum
„Við vorum með þverfaglega vinnustofu um Vesturbugt þar sem slippasvæðið við Mýrargötu var tekið fyrir. Ástæðan fyrir því að við tökum þetta svæði fyrir...
Framkvæmdir við nýtt geðþjónustuhúsnæði Landspítala geti ekki beðið
Ekki er hægt að bíða lengur eftir að framkvæmdir við nýtt geðþjónustuhúsnæði Landspítalans hefjist, að sögn forstjóra spítalans. Hægt væri að nýta fjármagn í...
Opnun útboðs: Mosfellsbær. Viðhald og þjónusta fyrir gatna- og stígalýsingu
Tilboðsfrestur vegna útboðsins MOS202503211 Viðhald og þjónusta fyrir gatna- og stígalýsingu, rann út þann 13. maí 2025 kl. 10:00.
Tilboð voru opnuð kl. 10:00 að...
27.05.2025 Fljótagöng (79), Rannsóknarboranir 2025
Vegagerðin býður hér með út rannsóknarboranir vegna Fljótaganga. Verkið felst í borun á kjarnaholum á mögulegri jarðgangaleið Fljótaganga, milli Fljóta og Siglufjarðar á Tröllaskaga.
Áætlaður...
Opnun útboðs: Rangárþing eystra. Gatnagerð, Höfðavegur á Hvolsvelli 2025
Úr fundargerð sveitastjórnar Rangárþings eystra þann 15.05.2025
Auglýst var eftir tilboðum í verkið "Lyngmói/Höfðavegur" í apríl. Tvö tilboð bárust og þann 7. maí voru tilboðin...
Landsbankinn selur gömlu höfuðstöðvarnar
Landsbankahúsið við Austurstræti er komið á sölu. Ríkið lýsti yfir áhuga á að kaupa húsið en ekkert varð af því.
Landsbankinn hefur auglýst til sölu...