Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Reitir hafa gengið til samninga við Ríkiseignir um leigu á Nauthólsvegi 50 í Reykjavík undir rekstur hjúkrunarheimilis til næstu tuttugu ára. Fasteignin hýsti áður...
Framkvæmdir hafnar í Hraun vestur í Hafnarfirði
Yfir 100 íbúðir og verslanir á jarðhæð verða við Reykjavíkurveg 60-62. Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu nýs Hrauns vestur og niðurrif gömlu húsanna stendur...
02.06.2025 Hafnarfjarðarhöfn. Hamarshöfn – dýpkun
Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í dýpkun fyrir væntanlegri Hamarshöfn í Hafnarfirði
Helstu magntölur eru 30.000 m³ af dýpkunarefni sem er flutt á losunarstað í um...
05.06.2025 Orka náttúrunnar. Klæðing heimreiða virkjana
Orka náttúrunnar ráðgerir að lagfæra og leggja nýtt bundið slitlag á heimreiðina á eftirtöldum vegum við eftirtaldar virkjanir.
Um er að ræða lagfæringar á vegum...
Opnun útboðs: NLSH ohf. „Jarðvinna og veitur, Fífilsgata og Hrafnsgata”
Í gær voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Jarðvinna og veitur, Fífilsgata og Hrafnsgata”
Eftirtalin tilboð bárust :
Kostnaðaráætlun verksins er 569.253.760 kr. án vsk.
Verkið felst meðal...
Sex hæða fjölbýlishús rísi á Garðatorgi
Fyrirhugað er að reisa fjölbýlishús á sex hæðum á Garðatorgi í Garðabæ. Þá er fyrirhugað að byggja ofan á fremri hluta núverandi byggingar við...
Byggingaréttur á lóðum á Torfunefsbryggju boðin út í maí
Byggingaréttur á tveimur lóðum við Torfunefsbryggju þar sem allt eru til staðar fimm byggingareitir verður boðin út nú síðar í maí að sögn Péturs...
09.06.2025 Kópavogsbær. Vatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng
Kópavogsbær, óskar eftir tilboði í verkið:bVatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng
Verkið felur í sér fullnaðarfrágang Vatnsendavegar á milli Vatnsendahvarfs og Arnarnesvegar.
Gerð steyptra undirganga undir Vatnsendaveg...
Byggingaraðili á að bera ábyrgð
„Þessar tillögur leysa ekki málið og næstu árin verða húsin áfram byggð með fúski. Með þessu er verið að þyrla upp ryki og skapa...
Breytingar á eigendahópi Héðins hf.
Héðinn velti ríflega 10 milljörðum króna í fyrra og hagnaðist um einn milljarð króna.
Héðinn eignarhaldsfélag ehf. hefur keypt 93% hlut í véltæknifyrirtækinu Héðni hf....