09.06.2025 Kópavogsbær. Vatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng
Kópavogsbær, óskar eftir tilboði í verkið:bVatnsendavegur – Gatnagerð, stígar og undirgöng
Verkið felur í sér fullnaðarfrágang Vatnsendavegar á milli Vatnsendahvarfs og Arnarnesvegar.
Gerð steyptra undirganga undir Vatnsendaveg...
Byggingaraðili á að bera ábyrgð
„Þessar tillögur leysa ekki málið og næstu árin verða húsin áfram byggð með fúski. Með þessu er verið að þyrla upp ryki og skapa...
Breytingar á eigendahópi Héðins hf.
Héðinn velti ríflega 10 milljörðum króna í fyrra og hagnaðist um einn milljarð króna.
Héðinn eignarhaldsfélag ehf. hefur keypt 93% hlut í véltæknifyrirtækinu Héðni hf....
Fimm tilboð í göngubrú á Akureyri
Fimm tilboð bárust í byggingu á nýrri steinsteyptri göngubrú í götustæði Borgarbrautar, auk stígagerðar að aðliggjandi stígum, uppsetningu á grjótkörfum, stoðveggjum og uppsetningu á...
Hlaut silfurverðlaun fyrir árangur á sveinsprófi í húsasmíð
Perla Sigurðardóttir fékk nýverið viðurkenningu, silfurverðlaun, á árlegri nýsveinahátíð, sem Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur heldur til að heiðra þá nema sem skara fram úr í iðnnámi...
03.06.2025 Borgarbyggð leitar nú tilboða í verkfræðihönnun vegna viðbyggingar og breytinga...
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í verkfræðihönnun vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar og breytinga á Leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi.
Burðarvirki
Jarðtækni
Lagnakerfi
Loftræsikerfi
Rafkerfi
Hljóðvist
Lýsing
Brunahönnun
Auk...
Árni hættir hjá Húsasmiðjunni
Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, hefur undirritað starfslokasamning við eigendur fyrirtækisins.
Frá þessu greinir Árni, sem hefur starfað hjá Húsasmiðjunni í 12 ár, á Facebook-síðu sinni...
Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu
Brunavarnir Árnessýslu stóðu fyrir æfingu á Lækjamótavegi sunnan við Selfoss í gærkvöld. Kveikt var í gömlu húsi í þágu æfingarinnar.
Fréttastofu bárust tilkynningar frá vegfarendum...
Framkvæma fyrir 120 milljarða á næstu þremur árum
Landsnet ætlar að framkvæma fyrir 120 milljarða króna á næstu þremur árum. Höfuðáherslan í framkvæmdaáætlun er að klára hringtengingu rafmagns um landið. Miklar tafir...