Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Geysir – Innviðir 3. áfangi

Opnun útboðs: Geysir – Innviðir 3. áfangi

150
0
Ljósmynd: Jón Aðalsteinn Bergsveinsson

Þann 09.10.2025 var opnun í ofangreindu útboði.

Eftirfarandi ilboð bárust frá:

Wiium ehf.                     kr. 291.100.000
Hellur og lagnir ehf.        kr. 361.201.440
Probygg ehf                   kr. 433.377.000

Kostnaðaráætlun í verkinu nam 299.775.239 kr. m.vsk.

Heimild: Fsre.is