Torfunef – Lifandi og spennandi hafnarsvæði fyrir framtíðina í hjarta Akureyrar
Heimild: Akureyrarbær
Útboð auglýst í brúarsmíði Fossvogsbrúar
Betri samgöngur auglýsa eftir tilboðum í seinni hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sjálfa brúarsmíðina. Framkvæmdir við sjóvarnir og landfyllingar, fyrri hluta verksins, hófust í janúar...
Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri...
Íbúar í grennd við gömlu höfnina í Reykjavík eru ósáttir við fyrirætlanir borgarinnar um stórfellda uppbyggingu í Vesturbugt og segjast ekki vilja „fleiri kassa“...
Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Bæjarráð Kópavogs hefur falið bæjarstjóra að undirbúa málshöfðun til ógildingar úrskurðar innviðaráðuneytisins, sem úrskurðaði á dögunum að lóðaúthlutun bæjarins hefði verið ólögmæt. Væntar tekjur...
Sprengingar á klukkutímafresti gera íbúum í Laugarneshverfi lífið leitt
Sprengingar vegna framkvæmda dynja á íbúum í Laugarneshverfi í Reykjavík á klukkutímafresti. Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu og segja meðal annars að allt...
Asbest fannst á nýju stuðningsheimili fyrir börn
Í ljós hefur komið að asbest er að finna í Blönduhlíð í Mosfellsbæ þar sem til stendur að opna stuðningsheimili fyrir börn og unglinga...
Fyrsta skóflustungan að Hagasteini, nýjum leikskóla á Akureyri
Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sem rísa mun við Naustagötu í Hagahverfi á...
Fjármunum varið í að stöðva bikblæðingar
Innviðaráðherra segir að þeir þrír milljarðar króna sem Vegagerðin fær með fjáraukalögum fari meðal annars í að berjast gegn bikblæðingum. Ástandið hér á landi...
26.08.2025 Betri samgöngur ohf. Fossvogsbrú (BL170)
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í byggingu Fossvogsbrúar. Brúin verður hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu. Um er að ræða 270 metra langa brú úr...
Búið að opna Sæbraut að nýju
Búið er að opna Sæbraut að nýju, milli Súðavogs og Kleppsmýrarvegar, en lokað var þar fyrir umferð frá klukkan tíu í gærkvöld á meðan...