Útboð auglýst í brúarsmíði Fossvogsbrúar

0
Betri samgöngur auglýsa eftir tilboðum í seinni hluta framkvæmda við Fossvogsbrú, sjálfa brúarsmíðina. Framkvæmdir við sjóvarnir og landfyllingar, fyrri hluta verksins, hófust í janúar...

Vilja fá að hafa á­hrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri...

0
Íbúar í grennd við gömlu höfnina í Reykjavík eru ósáttir við fyrirætlanir borgarinnar um stórfellda uppbyggingu í Vesturbugt og segjast ekki vilja „fleiri kassa“...

Ráðu­neytið ó­gilti lóða­út­hlutun fyrir milljarða

0
Bæjarráð Kópavogs hefur falið bæjarstjóra að undirbúa málshöfðun til ógildingar úrskurðar innviðaráðuneytisins, sem úrskurðaði á dögunum að lóðaúthlutun bæjarins hefði verið ólögmæt. Væntar tekjur...

Sprengingar á klukkutímafresti gera íbúum í Laugarneshverfi lífið leitt

0
Sprengingar vegna framkvæmda dynja á íbúum í Laugarneshverfi í Reykjavík á klukkutímafresti. Íbúar eru orðnir þreyttir á ástandinu og segja meðal annars að allt...

Asbest fannst á nýju stuðningsheimili fyrir börn

0
Í ljós hef­ur komið að asbest er að finna í Blöndu­hlíð í Mos­fells­bæ þar sem til stend­ur að opna stuðnings­heim­ili fyr­ir börn og ung­linga...

Fyrsta skóflustungan að Hagasteini, nýjum leikskóla á Akureyri

0
Heimir Örn Árnason, formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sem rísa mun við Naustagötu í Hagahverfi á...

Fjármunum varið í að stöðva bikblæðingar

0
Innviðaráðherra segir að þeir þrír milljarðar króna sem Vegagerðin fær með fjáraukalögum fari meðal annars í að berjast gegn bikblæðingum. Ástandið hér á landi...

26.08.2025 Betri samgöngur ohf. Fossvogsbrú (BL170)

0
Betri samgöngur ohf. óska tilboða í byggingu Fossvogsbrúar. Brúin verður hluti af fyrsta áfanga Borgarlínu. Um er að ræða 270 metra langa brú úr...

Búið að opna Sæ­braut að nýju

0
Búið er að opna Sæbraut að nýju, milli Súðavogs og Kleppsmýrarvegar, en lokað var þar fyrir umferð frá klukkan tíu í gærkvöld á meðan...