Framkvæmdir við Grensásdeild á góðri siglingu
Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar ganga vel og samkvæmt áætlun. Steypuvinnu á botnplötu annarrar hæðar er lokið og vinna við burðarvirki stendur yfir af krafti.
Undirbúningur...
Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
Fulltrúar meirihlutans í borgarráði Reykjavíkur samþykktu að veita vilyrði fyrir uppbyggingu félagslegra íbúða á fyrirhuguðum þéttingarreitum í Grafarvogi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu á móti tillögunum.
Þetta...
Sigöldustöð stækkuð
Unnið er að stækkun Sigöldustöðvar í Þjórsá. Framkvæmdaleyfi voru veitt hinn 27. febrúar sl. vegna undirbúningsverkefna og 7. mars sl. vegna stækkunarinnar sjálfrar.
Stækkun um...
Ístak hagnast um 1,8 milljarða á metári
Ársverk hjá verktakafyrirtækinu voru 523 á síðasta rekstrarári.
Ístak, eitt stærsta verktakafélag landsins, hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta reikningsári, sem lauk 30. september...
Opnun útboðs: Yfirlagnir á Suðursvæði 2025, klæðing
Vegagerðin býður hér með út yfirlagnir með klæðingu á Suðursvæði 2025.
Helstu magntölur eru:
Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar með þjálbiki
415.000 m2
Yfirsprautun á klæðingu
20.000 m2
Hjólfarafylling með...
Fá 8,7 milljóna króna styrk frá Vegagerðinni
Rannsóknarsjóður Vegagerðarinnar hefur veitt Colas tvo styrki upp á samtals 8,7 milljónir króna til að rannsaka mýkingarmark biks og malbiksblanda með lífbindiefni.
Samkvæmt tilkynningu fara...
Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2025-2028, Reykjanesbraut – Suðurnes
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2025-2028, Selfoss – Norðlingaholt
Vegagerðin býður hér með út vetrarþjónustu, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið, á Suðursvæði.
Helstu magntölur fyrir hvert tímabil eru:
Akstur vörubifreiða á þjónustuleiðum er áætlaður...
70 missa vinnuna hjá Kömbum sem stefna í gjaldþrot
Sjötíu starfsmönnum Kamba var sagt upp í gær og fyrirtækið er á leið í gjaldþrot. Engin laun voru greidd út um mánaðamótin.
Sjötíu starfsmenn fyrirtækisins...
Opnun útboðs: Þjónusta og viðhald veglýsinga á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi
Vegagerðin býður hér með út þjónustu og viðhald veglýsingar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt...