Bjóða út hönnun borgarlínunnar
Vegagerðin hefur boðið út hönnun borgarlínunnar, lotu 1, eftir Suðurlandsbraut og Laugavegi.
Um er að ræða forhönnun á einum verkhluta og verkhönnun á alls sex...
Slökkvilið kallað út vegna sprenginga í Hafnarfirði
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á þriðja tímanum í nótt eftir að einhverskonar sprenging eða sprengingar urðu í iðnaðarhúsnæði í Helluhverfi í Hafnarfirði.
Eldur...
Ekki gert ráð fyrir nýjum þyrlupalli
Ekki er gert ráð fyrir nýjum þyrlupalli, hvort sem er á jörðu eða á þaki, í neinum drögum nýrrar viðbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri,...
Grafið fyrir nýjum íbúðahúsum í Móahverfi á Akureyri
Framkvæmdir við Lækjarmóa 2-8 í nýju Móahverfi ofan Síðuhverfis eru hafnar en þar reisir verktakinn SS Byggir fjögur fjölbýlishús með 72 íbúðum.
Í Móahverfi verða...
Fjórar brýr í smíðum samtímis á nýjum vegi yfir Hornafjarðarfljót
Umfangsmiklar vegaframkvæmdir standa yfir í Hornafirði þar sem fjórar brýr eru í smíðum samtímis. Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra.
Miklar vegaframkvæmdir standa yfir í Hornafirði...
11.06.2024 Akureyri, sjóvarnir 2024
Vegagerðin býður hér með út gerð tveggja sjóvarna á Akureyri.
Verkið felst í endurbyggingu og hækkun á 85 m langri sjóvörn suður af Ísbryggju á...
Lending í Nauthólsvík lengi ferðina um korter til tuttugu mínútur
Hópur lækna á þyrlum Landhelgisgæslunnar hefur áhyggjur af því að enginn þyrlupallur verði á hinu nýja Þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut. Það sé allt of langt...
Vilja nýtt hjúkrunarheimili í Vík í Mýrdal
Mikil þörf er á byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Vík í Mýrdal og því hefur sveitarstjóra verið falið að vinna að málinu með heilbrigðisráðuneytinu. Lagt...
Varnir settar upp við göngubrú yfir Sæbrautina
Vegagerðin hefur í þriðja sinn boðið út uppsetningu færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut, milli Snekkjuvogs og Tranavogs.
Brúnni er ætlað að auka umferðaröryggi, ekki...
Rentur ehf með fyrstu Svansvottuðu bygginguna í Hafnarfirði
RENTUR ehf fengu í vikunni afhent Svansleyfi fyrir fyrstu Svansvottuðu bygginguna í Hafnarfirði. Um er að ræða tvö fjölbýlishús með alls sjö íbúðum sem...