Fyrsti áfangi verknámsbyggingar FSU á Selfossi afhentur
Þann 22. ágúst s.l. var afhentur fyrsti áfangi í nýbyggingu verknámshúss við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.
Verknám hefur verið kennt undanfarna áratugi í eldra húsi...
Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið á...
Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol. Um er að ræða viðbyggingu fyrir tólf hjúkrunarrými.
Viðbyggingin verður...
Athugasemdir gerðar við útlit og lóðamörk
Á fjórða tug athugasemda frá sex aðilum bárust bæjaryfirvöldum í Árborg vegna skipulagsbreytinga í tengslum við nýjan miðbæ á Selfossi.
Athugasemdirnar voru kynntar á fundi...
Tugmilljarða framkvæmd í hættu
Stjórn Framsýnar, stéttarfélags hefur sent frá sér ályktun vegna framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 sem er í uppnámi vegna kæru Landverndar.
Í ályktunni er þungum...
Laust starf á framkvæmdasviði Norðurþings
Norðurþing leitar að öflugum, fjölhæfum og útsjónarsömum einstaklingi sem getur starfað sjálfstætt og hefur gaman af mannlegum samskiptum, til að sinna fjölþættu starfi á...
13.09.2016 Borgarfjörður eystri, endurbygging brimvarnar við Hafnarhólma
29.8.2016
Hafnarstjórn Borgarfjarðarhrepps óskar eftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar við Hafnarhólma. Um er að ræða endurbyggingu á um 70 m kafla.
Helstu magntölur:
Upptekt og endurröðun um...
Vonbrigði með fjögurra ára samgönguáætlun
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna hefur lýst yfir vonbrigðum með fjögurra ára samgönguáætlun sem nú liggur til umsagnar. Formaður nefndarinnar segir að að ekki sé...
Fjárfestar vilja byggja 75 námsmannaíbúðir
Ingi Guðjónsson, lyfjafræðingur og fyrrverandi forstjóri Lyfju, leiðir hóp fjárfesta sem vilja byggja allt að 75 námsmannaíbúðir á bílastæði Tækniskólans í Hafnarfirði. Fjárfestingarfélag þeirra...
Borgin greiðir húseiganda tvær milljónir vegna yfirsjónar
Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. Borgarráð samþykkti beiðni borgarlögmanns þess efnis á...













