Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist...
ÍSTAK annast nú byggingu nýrrar meðferðarstöðvar fyrir SÁÁ
Árið 2017 mun SÁÁ fagna 40 ára afmæli sínu. Á afmælisárinu mun það bera hæst að ný meðferðarstöð verður tekin í notkun. ÍSTAK annast nú...
Vegagerðin greiði verktaka 35 milljóna bætur
Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Vegagerðina til að greiða verktakafyrirtækinu Ósafli 35 milljónir króna í bætur vegna framkvæmda við Óshlíðargöng.
Verktakafyrirtækið, sem er í...
Grænlenskir nemendur í starfsnám hjá ÍSTAKI
Í byrjun október hófu tveir nemar frá Grænlandi 6 mánaða starfsnám hjá ÍSTAKI. Nemarnir stunda nám við Greenland School of Minerals & Petroleum. Þeir hefðu...
Fjórfalt fleiri árslaun þarf til að kaupa íbúð í höfuðborginni
Tæplega sjö árslaun þarf til að greiða fyrir hundrað fermetra íbúð á höfuðborgarsvæðinu, samanborið við 1,8 árslaun fyrir sambærilega íbúð á Vestfjörðum. Þetta kemur...
Límtré Vírnet – Iðnaðarhús að Fálkavöllum
Iðnaðarhúsnæði sem var reist á Fálkavöllum í sumar. Þetta er tæplega 1500 fermetra húsnæði úr límtré og Yleiningum,
https://youtu.be/RjSXMVEg5Mk
Sá Límtré Vírnet um eftirfarandi efnisliði;
Límtré, Yleiningar,...
Nýbyggingar hafa verið í sögulegu lágmarki
Á síðastliðnum árum hafa nýbyggingar á íbúðum verið í sögulegu lágmarki. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Greiningar Íslandsbanka um stöðuna á íslenskum húsnæðismarkaði.
Á...
Opnun forvals: Lokað alútboð á skrifstofubyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki
20430 - Forval vegna lokaðs alútboðs á skrifstofubyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki
Lesin verða upp nöfn innsendra þátttökutilkynninga.
a. Friðrik Jónsson ehf
b. K-Tak ehf/Knútur Aadnegard
c. Íslenskir...
Liður í námi verðandi húsasmiða í VMA á Akureyri er að...
Liður í námi verðandi húsasmiða í VMA er að byggja sumarbústað frá grunni. Þetta gera nemendur á öðru ári, þeir byrja að byggja bústaðinn...














