Landsvirkjun undirritar tvo verksamninga vegna stækkunar á Búrfellsvirkjun
Landsvirkjun hefur nýverið undirritað tvo verksamninga í tengslum við framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar.
Annar verksamningurinn er milli Landsvirkjunar annars vegar og ÍAV (Íslenskra aðalverktaka hf.),...
Samið um undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4
Landsnet hefur skrifað undir samning við Árna Helgason ehf. um undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og á næstu dögum verður skrifað undir samning við G....
Myglusveppur greindist í gólfdúk á leikskóla
Raki í húsnæði yngra stigs leikskólans Ársala á Sauðárkróki hafði valdið áhyggjum nokkurra foreldra sem óttuðust að þar kynni að vera myglusveppur. Þær áhyggjur...
Opnun útboðs: Gras- og kantsláttur Suðursvæðis 2016-2017
Tilboð opnuð 5. apríl 2016. Gras- og kantslátt á Suðursvæði 2016 – 2017.
Helstu magntölur á ári eru:
Grassláttur 1.594.710...
Húsavíkurhöfðagöng – Framvinda í viku 13
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 14 m.
Er lengd ganga þá orðin 43 m. sem er...
26.04.2016 Fjarðarheiðargöng (93): Rannsóknarboranir 2016
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rannsóknarboranir vegna Fjarðarheiðarganga.
Helstu magntölur eru:
Kjarnaborun 1200 m
Loftborun 300 m
Fjöldi hola 8 stk.
Verki skal lokið að fullu...