Fjöldi útboða í gangi vegna stækkunar FLE
Fjöldi útboða er í gangi á vef Ríkiskaupa vegna stækkunar Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til norðurs. Á meðal þess sem óskað er eftir tilboðum í...
600 milljóna krafa vegna hafnargarðsins
Minjastofnun ríkisins hefur borist krafa upp á 600 milljónir króna frá lögmanni Reykjavík Development vegna gamla hafnargarðsins. Hafnargarðurinn var við Austurbakka og var skyndifriðaður...
Samið við Norðurtak ehf. um endurbyggingu Tindastólsvegar
Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar kemur fram að samið hefur verið við Norðurtak ehf. á Sauðárkróki um endurbyggingu Tindastólsvegar (746), frá Þverárfjallsvegi að skíðasvæði,...














