Vantar 200 menntaða rafiðnaðarmenn á ári
Allir nemar í rafiðngreinum á landinu, samtals um 800 manns, fá gefins spjaldtölvur í haust frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir...
Skoða möguleikann á að reisa leikskóla við Glerárskóla á Akureyri
Í bókun skólanefndar Akureyrarbæjar er fagnað þeim áformum um uppbyggingu íbúðabyggðar í Glerárhverfi en nefndin minnir jafnframt á mikilvægi þess að hugað sé samhliða...
Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson
Nú í byrjun október gefur Hið íslenska bókmenntafélag út bókina Fyrsti arkitektinn – Rögnvaldur Ágúst Ólafsson og verk hans.
Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Dýrafirði árið...
Hornsteinn lagður að Þeistareykjavirkjun
Forseti Íslands lagði í gær hornstein að Þeistareykjavirkjun. Virkjunin er fyrsta jarðvarmavirkjun sem Landsvirkjun reisir frá grunni.
Þeistareykjavirkjun er 90 megawatta jarðvarmavirkjun sem reist verður í...
Iðnaðarmenn snúa aftur heim frá Noregi
Brottflutnir iðnaðarmenn eru nú farnir að flytja aftur heim til Íslands vegna aukinna umsvifa byggingariðnaðarins.
Iðnaðarmenn sem fluttu til Noregs vegna verkefnaskorts hafa nú flutt...
Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu við Landspítala við Hringbraut.
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og fulltrúar frá sjúklingasamtökum opnuðu í dag formlega nýja götu á lóð Landspítala við Hringbraut.
Að því loknu gengu fulltrúar sjúklingasamtaka...
Framkvæmdir geta haldið áfram við lagningu raflína til Bakka
Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt frumvarp forsætisráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem heimilar Landsneti að halda áfram lagningu raflína vegna Þeistareykjavirkjunar og iðnaðarsvæðisins...
Opnun útboðs: Patreksfjörður, styrking grjótvarnar við Oddann 2016
20.9.2016
Tilboð opnuð 20. september 2016. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 4.280 m³
Útlögn grjóts sem...
Opnun útboðs: Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins – Umferðargreining 2016 – Forval
20.9.2016
Vegagerðin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auglýstu eftir þátttakendum í forvali vegna greiningar umferðarástands á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins, eins og það er í september til...














