Home Fréttir Í fréttum Stækkun á endurhæfingarmiðstöð SÁÁ – Vík á Kjalarnesi

Stækkun á endurhæfingarmiðstöð SÁÁ – Vík á Kjalarnesi

429
0
Mynd: THG Arkitektar
Mynd: THG Arkitektar
Mynd: THG Arkitektar

Stækkun á endurhæfingarmiðstöð SÁÁ – Vík á Kjalarnesi.

<>

Í dag var skrifaði THG Arkitektar undir hönnunarsamning við SÁÁ um gerð arkitektateikninga af stækkun endurhæfingarmiðstöðvar félagsins á Kjalarnesi.

Húsið stækkar um samtals 2.730 m² og verður eftir stækkun samtals 3.580 m². Eftir stækkun verður rými fyrir 60 sjúklinga og er áætlað að framkvæmdir hefjist í sumar.

Heimild: THG Arkitektar