Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Steypa kantbita með pollum og stigum alls um 57 m
Undirbyggja fyrir þekju og malbik, fylla í og jafna yfirborð um 677 m2
Steypa þekju um 207 m2
Malbikun um 470 m2
Verkinu skal lokið eigi síðar en 14. maí 2016.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
| Katla ehf., Dalvíkurbyggð | 21.791.810 | 116,7 | 2.962 |
| BB byggingar ehf., Akureyri | 18.829.500 | 100,8 | 0 |
| Áætlaður verktakakostnaður | 18.674.900 | 100,0 | -155 |












