Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboða: Akureyri – Höfnin við Hofsbót

Opnun útboða: Akureyri – Höfnin við Hofsbót

351
0
Akureyrarbær

Akureyri – Hofsbót, flotbryggja

3.2.2016

<>

Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Steypa landstöpul

Útvega og setja niður 80 m langa flotbryggju

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Esju-Einingar ehf., Reykjavík 53.981.345 113,6 11.911
Áætlaður verktakakostnaður 47.530.100 100,0 5.459
Króli ehf., Ólafsfirði 42.070.660 88,5 0

———————————————————-

Akureyri – Hofsbót, breytingar á smábátahöfn

3.2.2016

Tilboð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Upptekt á núverandi garði um 6.500 m³

Dýpkun um 1.100 m³

Bygging nýs garðs um 6.190 m³

Fylling við Torfunesbryggju um 8.000 m³

Verkið er áfangaskipt, fyrri áfanga skal lokið eigi síður en 1. maí 2016  og þeim síðar eigi síðar en 1. júní 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 46.975.000 100,0 21.386
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 41.724.000 88,8 16.135
GV Gröfur ehf., Akureyri 31.837.580 67,8 6.249
G. Hjálmarsson hf., Akureyri 31.825.800 67,8 6.237
Finnur ehf., Akureyri 27.912.000 59,4 2.323
Skútaberg ehf. og Árni Helgason ehf.,Ólafsfirði 25.588.550 54,5 0