Fyrsta skóflustungan að sjóböðum við Húsavík tekin
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, tók í gær fyrstu skóflustunguna að sjóböðum sem reisa á skammt norðan Húsavíkur. Gert er ráð fyrir að...
Framkvæmdir byrjaðar við nýbyggingu hótels á Mývatni
Framkvæmdir byrjaðar við nýbyggingu hótels á Mývatni. Hótelið mun vera með 92 herbergi norðan megin við Mývatn, Hótelið er hannað af Basalt Arkitektum.
Heimild og myndir: Facebooksíða Basalt...
Skóflustunga tekin að nýrri Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi
Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra tók á föstudaginn fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. Við athöfnina sagði ráðherra að með byggingu þjóðgarðsmiðstöðvar yrðu innviðir þjóðgarðsins...
20.09.2016 Djúpvegur (61): Súðavíkurhlíð – Hrunvarnir
8.9.2016
Hraðútboð:
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gröft og uppsetningu stálþils á 110 m kafla á Djúpvegi 61 á Súðavíkurhlíð.
Helstu magntölur eru:
Skeringar með vegi ...
Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2016-2019, Reykhólasveit
13.9.2016
Tilboð opnuð 13. september 2016. Vetrarþjónusta árin 2016-2019 á eftirtöldum leiðum:
Vestfjarðavegur (60): Djúpvegur – Fjarðarhornsá í Kollafirði 74 km
Reykhólasveitarvegur (607): Vestfjarðavegur – Karlseyjarvegur 13...
Opnun útboðs: Norðfjörður – Netagerðarbryggja, stálþil
13.9.2016
Tilboð opnuð 13. september 2016. Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
Reka niður 70 stk. af tvöföldum stálþilsplötum, bolta...
Opnun útboðs: Borgarfjörður eystri, endurbygging brimvarnar við Hafnarhólma
13.9.2016
Tilboð opnuð 13. september 2016. Hafnarstjórn Borgarfjarðarhrepps óskaðieftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar við Hafnarhólma. Um er að ræða endurbyggingu á um 70 m kafla.
Helstu...
Búið er að bora 82,2 % af heildarlengd Vaðlaheiðarganga
Framvinda viku 36-2016 er 25,5 m. Auk 21m spennaútskots.
Lengd ganga í Eyjafjarðarmegin orðin 4.445,5 m
Lengd ganga í Fjóskadal óbreytt, 1.474,5 m.
Samanlögð lengd ganga orðin...
Útboð Dýrfjarðarganga: Sjö geta boðið
Sjö verktakafyrirtæki sóttu um að fá að taka þátt í forvali um útboð begna Dýrafjarðarganga, Vegagerðin auglýsti forval vegna útboðs Dýrafjarðarganga í maímánuði á...














