Byggingaréttur á allt að 485 íbúðum í Reykjanesbæ til sölu
- Opið söluferli á Miðlandi ehf. í Reykjanesbæ
Hömlur ehf. auglýsa í dag til sölu allt útgefið hlutafé í Miðlandi ehf. Miðland er fjárfestinga- og...
Ný stórvirkjun byggð inni í fjalli við Búrfell
Sautján milljarða króna framkvæmdir við nýja Búrfellsvirkjun, við hlið þeirrar gömlu, eru komnar á fulla ferð og starfa nú 140 manns á svæðinu. Sprenging...
Engar framkvæmdir hjá Silicor á meðan dómsniðurstöðu er beðið
Silicor mun ekki hefja framkvæmdir fyrr en niðurstaða fæst í dómsmáli sem Kjósarhreppur, bændur á svæðinu og náttúruverndarsamtök höfðuðu til að fá verksmiðjuna í...
Framvinda síðustu viku í Vaðlaheiðargöngum
Framvinda viku 39 var 56 metrar.
Lengd ganga í Eyjafjarðar megin orðin 4.621 metrar.
Lengd ganga í Fnjóskadals megin óbreytt, 1.474,5 metrar.
Samanlögð lengd ganga orðin 4.621+ 1.474,5 =...
Framkvæmdir að próteinverksmiðju hafnar á Sauðárkróki
Byrjað er að grafa fyrir undirstöðum að1700fm húsi við mjólkursamlag KS á Sauðárkróki. Þar er áætlað að framleiða próteinduft úr mysu sem endar væntanlega...
Vilja bundið slitlag á alla malarvegi í Skútustaðahreppi
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var samþykkt samhljóða eftir farandi bókun sem oddviti lagði fram:
„Sveitarstjórn Skútustaðahrepps skorar á Alþingi, Innanríkisráðherra og Vegagerðina að auka...
Borgarbyggð vinnur mál gegn Íbúðalánasjóði
Þegar Borgarbyggð byggði hjúkrunarálmuna við Brákarhlíð var tekið framkvæmdalán hjá Íbúðalánasjóði vegna framkvæmdanna. Þegar lánið var greitt upp við lok framkvæmdanna kom upp ágreiningur...














