19.04.2016 Víkurbakki og Núpabakki; endurnýjun stofnæðar hitaveitu og kaldavatnsveitu

0
Veitur ohf. óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Endurnýjun stofnæðar hitaveitu og kaldavatnsveitu Verkið felst í því grafa og fylla fyrir stofnæðar hitaveitu og kaldavatnsveitu, fjarlægja eldri...

Fljótsdalshérað leyfði hótelálmu án skipulags

0
Fljótsdalshérað veitti byggingarleyfi fyrir stórri hótelálmu að Eyvindará 2 án þess að nýtt deiliskipulag væri til fyrir svæðið eða aðalskipulag heimilaði svo umfangsmikla starfsemi....

Ánægja með framvindu Vaðlaheiðarganga

0
Forsvarsmenn Vaðlaheiðarganga eru ánægðir með framvindu við gröft ganganna og eru bjartsýnir á að geta greitt til baka það lán sem ríkið veitti fyrirtækinu...

Byggja hús úr gömlum vatnstanki

0
Fyrsta microhúsið á Íslandi í Grindavík Ungt par í Grindavík, þau Ingibjörg Jakobsdóttir og Arnar Freyr Jónsson, hafa ákveðið að byggja fyrsta svokallaða microhúsið hérlendis,...

Markarfljótsbrú kostar 220 milljónir

0
Vel sækist að fjármagna göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal í Þórsmörk, sem verður 158 metra löng fullbyggð. Brúin gerir eitt af vinsælustu ferðamannasvæðum landsins...

Niðurrif varðar jafnvel þriggja ára fangelsi

0
„Ég sá þetta gerast á miðvikudag. Ég varð öskureiður og hissa. Þetta er óskiljanlegt athæfi,“ segir Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs,...