Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Endurbætur sundlaugarinnar í Ásgarði , Garðabæ

Opnun útboðs: Endurbætur sundlaugarinnar í Ásgarði , Garðabæ

786
0
Mynd: VA arkitektar
16-11-2016-opnun-utbods-asgardslaug
Eftirfarandi tilboð lögð fram eftir yfirferð.

Hagtak ehf. kr. 878.606.808
Þarfaþing ehf. kr. 714.004.843
Ístak ehf. kr. 792.273.962
PK verk ehf. kr. 896.694.132
LNS Saga ehf kr. 753.082.869
Aflþing ehf kr. 749.954.132

<>

Kostnaðaráætlun kr. 584.000.000

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Þarfaþings ehf. með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 76. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 10 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.

Tilboð í endurbætur sundlaugar – yfirfarin.pdf