Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skagabyggð og Skagaströnd, sjóvarnir 2016

Opnun útboðs: Skagabyggð og Skagaströnd, sjóvarnir 2016

422
0

16.11.2016

<>

Tilboð opnuð 15. nóvember 2016. Sjóvarnir við Víkur og Kálfhamarsvík í Skagabyggð og við Réttarholt á Skagaströnd.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og kjarna um 4.700 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. apríl 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 29.475.600 128,6 5.369
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 24.206.200 105,6 99
F.J.V. sf., Skagaströnd 24.133.956 105,3 27
Vélaþjónustan Messuholti, Sauðárkróki 24.107.000 105,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 22.913.200 100,0 -1.194