Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir
Varanlegur garður, til varnar þess að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal, mun líklega kosta um 256 milljónir króna. Kostnaður við endurbyggingu núverandi...
5,9 milljarðar króna í tvö hundruð herbergja glæsihótel á Flúðum
Stefnt er að því að opna nýtt tvö hundruð herbergja hótel á Flúðum í Hrunamannahreppi vorið 2018. Skóflustunga verður tekin að hótelinu þann 4....
Opnun útboðs: Landvegur (26); Þjófafossavegur – Landmannaleið
9.3.2016
Tilboð opnuð 8. mars 2016. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í endurbyggingu 5,2 km Landvegar, frá Þjófafossvegi að Landmannaleið, ásamt útlögn klæðingar.
Helstu magntölur eru:
Efnisvinnsla ...
Hröð hækkun lánshlutfalls og lána mestu mistökin fyrir hrun
Losun regluverks húsnæðislána, hröð hækkun lánshlutfalls og hækkun lánsfjárhæða eru stærstu mistökin í húsnæðismálum fyrir hrun sem Íslendingar ættu að varast að endurtaka að...
Fjórir vilja byggja þjónustumiðstöð á Reykjanesi
Fjórar umsóknir bárust um lóð fyrir ferðaþjónustu við Reykjanesvita. Á dögunum var auglýst eftir áhugasömum aðilum til að reisa og reka þjónustumiðstöð við Reykjanesvita...
Alls mættu um 23 þúsund gestir á sýninguna Verk og vit
Alls mættu um 23 þúsund gestir á sýninguna Verk og vit sem fór fram í Laugardalshöll um helgina og hefur fjöldinn aldrei verið meiri....
18.03.2016 Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir
Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir tilboðum í utanhússmálun og múrviðgerðir á íþróttahúsinu í Laugargötu og Árholti v/Skarðshlíð á Akureyri.
Einnig er óskað eftir tilboðum í málun...
22.03.2016 Yfirlagnir á Austursvæði 2016, klæðing og blettanir
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir og blettanir með klæðingu á Austursvæði 2016.
Helstu magntölur eru:
Tvöföld klæðing 18.300 m2
Yfirlagnir með einföldu lagi klæðingar ...
22.03.2016 Yfirlagnir á Vestursvæði 2016, klæðing
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í yfirlagnir með klæðingu á Vestursvæði á árinu 2016.
Helstu magntölur eru:
- Yfirlagnir 429.800 m2
- Flutningur steinefna 4.647 ...