Orkuvirki fær ISO 9001:2015 vottun
Fyrir nokkrum árum var tekin ákörðun um að þróa stjórnkerfi Orkuvirkis að ISO 9001 staðlinum. Unnið hefur verið eftir gæðastjórnkerfi síðan 2009, það var...
Opnun útboðs: Vík í Mýrdal – Sandfangari 2016
2.11.2016
Tilboð opnuð 1. nóvember 2016. Bygging á um 200 m löngum sandfangara við Vík í Mýrdal auk lagfæringar á sandfangara sem byggður var árið...
Pólskt verktakafyrirtæki G&M pakkar saman og skilur verkamennina eftir
Pólskt verktakafyrirtæki, sem vann að þremur stórum verkefnum á Íslandi, hefur pakkað saman og skilið pólska verkamenn sína eftir í lausu lofti. Fyrirtækið sveik...
Verktakar byggja mun hraðar í Noregi en hér
Iðnaðarmenn í Noregi eru að jafnaði allt að 23 stundir að byggja hvern fermetra í íbúðarhúsnæði, á meðan þeir íslensku eru allt að 31...
Blússandi framkvæmdir framundan í borginni
Eftir margra ára kreppu í fjárhag Reykjavíkur boðar borgarstjórnin bjartari tíð með viðsnúningi í rekstrinum. Frumvarp til fjárhagsáætlunar 2017 var kynnt í dag með...
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í...
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning milli velferðarráðuneytisins og Hafnarfjarðarkaupstaðar um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í bæjarfélaginu. Samningurinn kemur í stað eldri...
Tæplega 1,5 milljarður króna frá ríki í framkvæmdir við Helguvíkurhöfn
Tæplega 1,5 milljarður króna mun fara í framkvæmdir við Helguvíkurhöfn samkvæmt samgönguáætlun, sem samþykkt var á Alþingi þann 12. október síðastliðinn og sjá má...
Raforkuöryggi byggða vó þyngra en umhverfisáhrif
Lagning lengstu og dýrustu háspennulínu Noregs er hafin eftir margra ára átök. Miklu réð að þing Sama ákvað að leggjast ekki gegn línulögninni og...
24.11.2016 Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2.áfangi Nýbygging- EES útboð
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í verkið:
Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug 2. áfangi Nýbygging – EES útboð nr. 13805.
Verkið felst...














