Efnaflutningum í flughlað á Akureyrarflugvelli lokið í bili
Fyllingarvinna í fyrsta áfanga nýs flughlaðs á Akureyrarflugvelli er lokið í bili en búið er að nota það fjármagn sem veitt var í efnaflutning úr Vaðlaheiðargöngum í...
Húsavík: Sprengingar vegna gangagerðar fara í hönd
Nú er undirbúningi fyrir jarðgangagerð í gegnum Húsavíkurhöfða að ljúka. Frá því um miðjan október hafa starfsmenn LNS Saga unnið við að hreinsa frá...
Viðræður um byggingu nýs hjú́krunarheimilis í Sveitarfé́laginu Árborg eru hafnar
Viðræður um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg eru hafnar en um er að ræða hjúkrunarheimili með rými fyrir um 50 íbúa.
Eru viðræður komnar...
Sænskt meistaraverkefni um sandflutninga við Landeyjahöfn
Tveir sænskir verkfræðinemar við Háskólann í Lundi rannsaka nú sandflutninga við Landeyjahöfn, hvað stjórnar ferlinu og það sem er enn mikilvægara hvort hægt sé...
31.03.2016 Austurbæjarskóli, endurnýjun á þaki 2016
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Austurbæjarskóli, endurnýjun á þaki 2016. Útboð nr. 13674
Í verkinu felst að endurnýja hluta þaks ...