Opnun útboðs: Vegrið á Austursvæði
16.8.2016
Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í vegrið á Austursvæði.
Helstu magntölur eru:
Bitavegrið, uppsetning 620 m
Víravegrið 2100 m
Endafrágangur bitavegriðs, uppsetning 11 stk.
Endafrágangur víravegriðs 19 stk.
Verkinu skal að...
Opnun útboðs: Rifshöfn, endurbygging Norðurkants 2016
16.8.2016 Meginmál
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
·Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju á núverandi Norðurkanti
·Jarðvinna, uppúrtekt og...
Miklar framkvæmdir staðið yfir á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík
Undanfarið hafa miklar framkvæmdir staðið yfir á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í Reykjavík, en í vor og sumar hefur m.a. verið skipt um glugga á...
Vegur lagður að Vaðlaheiðargöngum
Framkvæmdir við nýjan þjóðveg í Fnjóskadal standa nú yfir. Vegurinn verður hluti af hringveginum þegar Vaðlaheiðargöngin verða tilbúin. Vegaframkvæmdir hinu megin við göngin hefjast...
30.08.2016 Rafstöðvarvegur, endurnýjun 2016
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Rafstöðvarvegur, endurnýjun 2016. Útboð nr. 13768
Um er að ræða endurnýjun á...
Vilja byggja íbúðarhús úr gömlum vinnubúðum á Húsavík
Dótturfyrirtæki PCC vill fá að byggja hluta af nýju íbúðahverfi á Húsavík úr notuðum vinnubúðareiningum. Formaður byggðarráðs Norðurþings segir slíkt ekki koma til greina.
PCC...
Afhending verknámshúss FSu dregst
„Við fáum húsið afhent í áföngum, þann fyrsta nú við byrjun skólaárs,“ segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands um útlit á kennslu í...
Vaðlaheiðargöng: Þokast áfram
Á Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga kemur fram að í Fnjóskadal var unnið í síðustu viku við fyllingarvinnu milli núverandi Illugastaðavegar og brúar. „Inn í göngum Fnjóskadalsmegin...
Búið er að bjóða út byggingu fiskeldisstöðvar í Grindavík
Fjármögnun Matorku vegna fiskeldisstöðvar í Grindavík er nú lokið. Búið er að bjóða út verkið og stefnt er að því að hefja framkvæmdir á...
Meiri kostnaður en vegna tveggja jarðskjálfta
Ríkharður Kristjánsson, verkfræðingur hjá verkfræðistofunni EFLU, segir að kostnaður vegna rakaskemmda og myglu í húsum sé gríðarlega mikill. Verkfræðistofan EFLA metur kostnað við rakaskemmdir...