Vinna við sjúkra­hót­el hefst fljót­lega

0
Eft­ir nokkr­ar vik­ur hefjast jarðvegs­fram­kvæmd­ir við bygg­ingu sjúkra­hót­els við nýja Land­spít­al­ann við Hring­braut. Sjúkra­hót­elið verður á norður­hluta lóðar­inn­ar þar sem bíla­stæði við kvenna­deild Land­spít­al­ans er....

Faxaflóahafnir semja við Silicor vegna sólarkísilverksmiðju

0
Fulltrúar Faxaflóahafna og bandaríska iðnfyrirtækisins Silicor Materials hafa undirritað samninga um lóð, lóðarleigu og afnot af höfn vegna fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Theresa Jester forstjóri...

Verktakar á Norðurlandi vongóðir vegna framkvæmda við Þeistareykjavirkjun

0
Verktakar á Norðurlandi vonast margir hverjir eftir spóni í ask vegna umfangsmikilla framkvæmda fram undan við Þeistareykjavirkjun. Undirritun samninga um byggingu stöðvarhúss og veitna...

Öld frá brunanum mikla í Reykjavík 25. apríl nk.

0
Þann 25. apríl verður ein öld liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur. Þá létu tveir menn lífið, tólf...

130 milljónir í nýtt skautasvell á Akureyri

0
Áætlað er að skipta um plötu á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri á næsta ári. Búið er að stofna vinnuhóp sem heldur utan um...

Vaðlaheiðargöng: Lekinn mun kosta milljarða

0
Ljóst er að endurtekin vandamál vegna vatnsleka í Vaðlaheiðargöngum munu tefja verkið svo mánuðum skiptir með tilheyrandi kostnaði. Fyrri dæmi um áþekkan vanda í...