Vinna við sjúkrahótel hefst fljótlega
Eftir nokkrar vikur hefjast jarðvegsframkvæmdir við byggingu sjúkrahótels við nýja Landspítalann við Hringbraut.
Sjúkrahótelið verður á norðurhluta lóðarinnar þar sem bílastæði við kvennadeild Landspítalans er....
Faxaflóahafnir semja við Silicor vegna sólarkísilverksmiðju
Fulltrúar Faxaflóahafna og bandaríska iðnfyrirtækisins Silicor Materials hafa undirritað samninga um lóð, lóðarleigu og afnot af höfn vegna fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga.
Theresa Jester forstjóri...
Verktakar á Norðurlandi vongóðir vegna framkvæmda við Þeistareykjavirkjun
Verktakar á Norðurlandi vonast margir hverjir eftir spóni í ask vegna umfangsmikilla framkvæmda fram undan við Þeistareykjavirkjun. Undirritun samninga um byggingu stöðvarhúss og veitna...
Öld frá brunanum mikla í Reykjavík 25. apríl nk.
Þann 25. apríl verður ein öld liðin frá einum mesta eldsvoða á Íslandi, brunanum mikla í miðbæ Reykjavíkur. Þá létu tveir menn lífið, tólf...
130 milljónir í nýtt skautasvell á Akureyri
Áætlað er að skipta um plötu á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri á næsta ári. Búið er að stofna vinnuhóp sem heldur utan um...
Vaðlaheiðargöng: Lekinn mun kosta milljarða
Ljóst er að endurtekin vandamál vegna vatnsleka í Vaðlaheiðargöngum munu tefja verkið svo mánuðum skiptir með tilheyrandi kostnaði. Fyrri dæmi um áþekkan vanda í...