Verja tugum milljóna í flugvöll í Hvassahrauni
Icelandair Group hefur sett af stað tugmilljóna vinnu við að kanna möguleikann á nýjum flugvelli í Hvassahrauni. Forstjóri fyrirtækisins segir flugvöllinn geta kostað minna...
25.10.2016 Rarik spennistöðvar
Ríkiskaup, fyrir hönd RARIK ohf. kt: 520269-2669, óska eftir tilboðum í Jarðspennistöðvar. Jarðspennistöðvar eru dreifispennistöðvar sem eru staðsettar ofan á steyptri undirstöðu utandyra...
Undirritun verksamnings milli ÍAV og Reita
Í dag 12. ágúst var undirritaður verksamningur milli ÍAV og Reita um endurinnréttingu 7. hæðar Höfðabakka 9 í Reykjavík.
Hæðin er um 750 m². Verkið...
Hönnun hjúkrunarheimilis á leið fyrir dóm
Eigandi arkitektastofunnar STH teiknistofu ætlar að kanna möguleika þess að stöðva framkvæmdir við hönnun og uppbyggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang í Hafnarfirði. Hann segir...
Mikil fráveituumsvif við Borgarnes
Talsverð umsvif eru nú á vegum Veitna við Borgarnes og hafa þrír dráttarbátar verið þar að störfum við nýja fráveitu bæjarins. Samkvæmt upplýsingum frá...
Nýtt húsnæði heilsugæslustöðvarinnar Reykjahlíð í Mývatnssveit var vígt í gær
Nýtt húsnæði heilsugæslunnar er bylting í aðstöðu heilbrigðisstarfsfólks og íbúa í Mývatnssveit, en heilsugæslan leysir af gamalt íbúðarhús, þar sem heilsugæslan hefur verið til...
Steypubíll fór út af í Víkurskarði
Ökumaður steypubíls sem lenti utanvegar í Víkurskarði í morgun slapp ómeiddur. Lamb hljóp í veg fyrir bílinn og fipaðist ökumaðurinn við það. Bíllinn steyptist...
Ófaglærðir verkamenn víða á mála sem iðnaðarmenn
Fyrirtæki og starfsmannaleigur bregðast við skorti á iðnaðarmönnum með því að ráða til sín ófaglært fólk. Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar, félags byggingamanna, segir...
Auglýsa eftir áhugasömum aðilum um stofnun félags um almennar íbúðir í...
Grindavíkurbær auglýsir eftir aðilum sem hafa áhuga á að standa að stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar um byggingu, kaup og rekstur almennra leiguíbúða í Grindavík, á grundvelli...
RARIK semur við Þjótanda ehf um plægingu á háspennustreng undir Eyjafjöllum
Þann 20. júní 2016 samdi RARIK við Þjótanda ehf um plægingu á þrífasa 33 kV háspennustreng eftir að verkið hafði verið boðið út. Þjótandi...