Home Fréttir Í fréttum Fangelsið á Hólmsheiði tilnefnt til verðlauna í byggingarlist

Fangelsið á Hólmsheiði tilnefnt til verðlauna í byggingarlist

253
0
© Arkís arkitektar

Fangelsið á Hólmsheiði hefur verið tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingarlist.
European Union Prize for Contemporary Architecture en fangelsið er hannað af Arkís arkitektum.

<>

Verkís sá um hönnun innan og utanhússlýsingar ásamt hönnun allra rafkerfa þar með talið öryggis- og raforkukerfa.

Heimild: Verkís.is