Home Fréttir Í fréttum Nýr grunnskóli rís í Innri-Njarðvík. Fyrsti áfangi tilbúinn 2018

Nýr grunnskóli rís í Innri-Njarðvík. Fyrsti áfangi tilbúinn 2018

173
0
Reykjanesbær

Fyrsti áfangi tekinn í notkun haustið 2018
Undirbúningur við nýjan grunnskóla í Dalshverfi í Innri Njarðvík er hafinn en áætlað er að fyrsti áfangi skólans verði tekinn í notkun haustið 2018. Skólabörnum hefur fjölgað mikið í hverfinu undanfarin ár.

<>

Þá hefur Háaleitisskóli verið stækkaður og þar nýttar kennslustofur sem ekki höfðu verið í notkun frá því herinn fór. Húsgögn í grunnskólum bæjarins hafa verið endurnýjuð að hluta og aðstaða á skólalóðum bætt.

Heimild: Vf.is