Yfirverktaki rifti samningi vegna brota
Fyrirtækið Isdekora greiddi verkamönnum sem reistu vinnubúðir á Bakka norðan Húsavíkur tæplega sex hundruð króna tímakaup. Isdekora ehf. er í eigu Remigijus Norkus og...
Opnun útboðs: Reykjanesbraut (41), undirgöng við Hafnaveg
Tilboð opnuð 9. ágúst 2016. Vegagerðin og Reykjanesbær óskuðu eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Hafnaveg ásamt gerð aðliggjandi göngustíga.
Helstu magntölur eru:
· ...
Opnun útboðs: Landeyjahöfn, endurbygging á flóðvarnargarði
Tilboð opnuð 9. ágúst 2016. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í að byggja flóðvarnargarð ofan á eldri garð austan við Landeyjahöfn.
Helstu magntölur:
Lengd garðs um 670...
Opnun útboðs: Seyðisfjarðarveg (93) öryggisaðgerðir og sjóvörn á Seyðisfirði
Seyðisfjarðarveg (93) öryggisaðgerðir og sjóvörn á Seyðisfirði
Tilboð opnuð 9. ágúst 2016. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í öryggisaðgerðir á um 6,5 km á 15 stöðum...
Iðnaðarmenn snúa of hægt heim – Stór verkefni mönnuð með erlendu...
Mikill skortur er á iðnaðarmönnum á Íslandi, þeir sem fluttu af landi brott eftir hrun, þá sérstaklega til Noregs, snúa of hægt heim og...
Ellert Skúlason bauð lægst í breytingar á flugvélastæðum við FLE
Ellert Skúlason ehf. bauð lægst í vinnu við breytingar á flugvélastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en tilboð í verkið voru opnuð í gær. Fjögur...
Vilja lífeyrissjóðina inn í Hörpuhótelið
Forsvarsmenn lúxushótelsins sem byggja á við Hörpu hafa boðið stærstu lífeyrissjóðum landsins að fjárfesta í verkefninu. Fulltrúar sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis hf. hafa fyrir hönd þeirra...
Gaf gögn um Rögnvald Ólafsson arkitekt
Héraðskjalasafninu á Ísafirði barst í síðustu viku gjöf frá Unni Ágústsdóttur (f. 1927) er Björn G. Björnsson hönnuður afhenti fyrir hennar hönd. Um er...
Framkvæmdir við Suðurlandsveg eru brýnar
Bæjarráð Hveragerðisbæjar fagnar því að undirbúningur að breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss skuli vera hafinn en nýlega voru opnuð tilboð í for- og...