Vegamálastjóri segir núverandi fjárveitingu ekki sinna lágmarks viðhaldsþörf

0
Vegamálastjóri segir núverandi fjárveitingu ekki sinna lágmarks viðhaldsþörf og verðmæti séu að grotna niður. Mikil umræða hefur skapast að undanförnu um uppsafnaða þörf á innviðaframkvæmdum...

Samningur um gestastofu á Kirkjubæjarklaustri undirritaður

0
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í vikunni á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Auk ráðherra undirrituðu samninginn fulltrúar hönnuða og Vatnajökulsþjóðgarðs auk þess...

Prima ehf sennilega úr leik um byggingu skóla í Úlfarsárdal

0
Reykjavíkurborgar hefur hert reglur um reynslu til fyrirtækja sem mega byggja nýjan skóla í Úlfarsárdal. Prima ehf, sem átti óvenjulega lágt boð í verkið,...

Pólskir verkamenn fengu ekki greitt

0
Pólverjar sem unnið hafa við byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut hafa ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði. Starfsmenn sama verktakafyrirtækis vinna að verkefni...

Lóðaverðið tífaldast á tíu árum

0
Lóðaverð hefur hækkað mikið á síðustu árum, og þá sérstaklega miðsvæðis í Reykjavík þar sem meiri eftirspurn er eftir lóðum. Hannarr og Samtök iðnaðarins...

Mættu ekki til vinnu í morg­un vegna van­skila á laun­um

0
Starfs­menn á veg­um verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins G&M mættu ekki til vinnu í morg­un vegna van­skila á laun­um. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sig­urði Bessa­syni, for­manni Efl­ing­ar, snýst málið...

Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík

0
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Stefnt er á að framkvæmdir hefist...