Þriggja milljarða króna gjaldþrot dótturfélags Atafls
Þrotabú Hafhúsa ehf., dótturfélags Atafls, sem áður hét Keflavíkurverktakar hf., hefur verið gert upp, en félagið sem áður hét Athús ehf. átti meðal annars...
Skortir skýrar reglur um keðjuábyrgð, segir framkvæmdastjóri LNS Sögu
Framkvæmdastjóri LNS Sögu segir að skýrar reglur um keðjuábyrgð hefðu auðveldað fyrirtækinu að stíga inn í mál undirverktaka, þegar hann gat ekki lengur greitt...
800 milljónir í viðhald fasteigna hjá Reykjavíkurborg á þessu ári
Reykjavíkurborg ver á þessu ári 800 milljónum í sérstök átaksverkefni tengd viðhaldi á fasteignum borgarinnar. Átaksverkefnin eru 123 í 87 fasteignum í eigu borgarinnar....
Óttast að fá ekki borgað frá G&M ef þeir fara heim
Pólskur starfsmaður verktakafyrirtækisins G&M segist óttast að fá ekki greidd launin sem fyrirtækið skuldar honum, ef hann fer aftur til Póllands. Launin voru um...














