Hornsteinn lagður að byggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu hornstein að byggingunni og fluttu stutt ávörp. Karlakórinn Fóstbræður söng og...
Vilja innrétta 11 íbúðir í Kjörgarði á Laugavegi
Til stendur að innrétta 11 íbúðir í Kjörgarði, húsinu við Laugaveg 59 í Reykjavík. Vesturgarður ehf. hefur sótt um leyfi til borgaryfirvalda, fyrir því...
Ekki hönnuð út frá teikningu Guðjóns Samúelssonar
Ekki er gert ráð fyrir því í hönnunarsamkeppni um nýja skrifstofubyggingu Alþingis að húsið verði hannað út frá gömlum teikningum Guðjóns Samúelssonar. Húsið verður...
Niðurstöður úr samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis
Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis og svæðisins við Hafnarfjarðarveg. Samkeppnin var opin hugmyndasamkeppni og framkvæmd hennar var...
Blönduósbær hefur látið hanna nýja göngubrú yfir í Hrútey
Blönduósbær hefur látið hanna nýja göngubrú yfir í Hrútey. Miðað er við að gamla Blöndubrúni verði notuð en hugað er að heildaraðgengi, salernisaðstöðu og...
Snæfellsstofa Vatnajökulsþjóðgarði fær BREEAM vottun
Snæfellsstofa, Vatnajökulsþjógarði, varð í vikunni fyrsta nýbyggingin á Íslandi til að hljóta bæði hönnunarvottun og fullnaðarvottun af breska umhverfisvottunarkerfinu BREEAM.
Allir sem koma að verki...
Bormenn vonast til að slá í gegn fyrir áramót
Bormenn Vaðlaheiðarganga vonast nú til að slá í gegn fyrir lok þessa árs. Þeir segjast búnir að fá meira en nóg af erfiðum seinkunum....
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum er góð
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfðagöngum var þannig í síðustu viku að alls voru grafnir 73 metrar.
Lengd ganga er þá orðin 724 metrar sem er...
Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á...
Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. Stálgrind að fyrstu verksmiðjubygginguni á Bakka er risin. Heimamenn segjast aldrei hafa...
6.7.2016 Stækkun Suðurbyggingar til Norðurs, loftræsing fyrir FLE SSN16-3
20355 - SSN16-3 Stækkun Suðurbyggingar til Norðurs, loftræsing fyrir FLE
Verkið felst í endurinnréttingu á um 2.000 m² í Suðurbyggingu og 7.000 m² viðbyggingu til...