Vilja byggja heilsulind í Perlunni

0
Hópur fjárfesta hefur boðið rúma tvo milljarða króna í byggingarrétt í kringum Perluna og hyggst byggja þar heilsulind fyrir 8-10 milljarða. Arkitekt sem á...

Fresta gjalddaga í fimmta sinn á gatnagerðargjölum

0
Reykjaneshöfn og Thorsil ehf. hafa í dag gert með sér samkomulag um að fyrsti gjalddagi gatnagerðargjalda á grundvelli Lóðar- og hafnarsamningsins færist aftur til 15....

Miklar framkvæmdir hjá Garðabæ á árinu 2015

0
Umfangsmiklar framkvæmdir voru í Garðabæ á árinu 2015 en alls var framkvæmt fyrir 1,6 milljarð. 662 milljónum var varið til framkvæmda við fasteignir grunnskóla, þar...

BSRB skoðar aðkomu að íbúðafélagi

0
Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður...

Fyrsta sprenging í munna Húsavíkurganga í síðustu viku

0
Fyrsta sprenging í munna Húsavíkurganga var sprengd fimmtudaginn 10. mars þegar tveir stuttir salvar voru sprengdir. Í lok viku 10 er lengd ganga þar með...

05.04.2016 Gras- og kantsláttur Suðursvæðis 2016-2017

0
14.3.2016 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í gras- og kantslátt á Suðursvæði  2016 – 2017. Helstu magntölur á ári eru:             Grassláttur      1.594.710...

Vilja tvö fjöl­býl­is­hús við Soga­veg

0
Í vik­unni var ákveðið á fundi um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur að að kynna fyr­ir hags­munaaðilum hug­mynd­ir THG Arki­tekta um að rífa tvö hús við...

Í Garðabæ eru nú um 670 íbúðir í undirbúningi

0
Í  Garðabæ eru nú um 670 íbúðir ýmist í uppbyggingu eða er áformað að hefja uppbyggingu við á þessu ári. Langflestar íbúðirnar eru í Urriðaholti. Þar eru...