PCC fórnarlamb í máli sem fyrirtækið á enga aðild að
Stjórn PCC BakkiSilicon hf. harmar þá stöðu sem komin er upp á Bakka og varðar stöðvun framkvæmda á vegum Landsnets sem valdið getur umtalsverðu...
Í næstu viku hefjast framkvæmdir við undirgöng undir Reykjanesbraut
Í næstu viku hefjast framkvæmdir við undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnarafleggjara en skrifað var undir samning þess efnis á þriðjudag. Mikil umferð gangandi og...
Góður gangur hjá ÍAV Marti í Búrfelli
Gangnagröftur hefur gengið vel að undanförnu og er borað á þrem stöfnum núna í Stöðvarhúsi,lower bed og í tailraise.
Búið er að sprengja um 50%...
Húsavíkurhöfðagöng opin í báða enda
Nú rétt í þessu var síðasta haftið í Höfðagöngum á Húsavík sprengt eða um klukkan 15. Það var Erna Björnsdóttir forseti sveitarstjórnar Norðurþings sem...
Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarða
Íslandsbanki lækkaði virði á húsnæði sínu, sem hýsir höfuðstöðvarnar að Kirkjusandi, um 1,2 milljarða vegna skemmda á húsinu. Þetta kemur fram í árshlutareikningi bankans....
Opnun útboðs: Þingvellir – Hakið, stækkun gestastofu
Þingvellir - Hakið, stækkun gestastofu
Tilboðin eru til yfirferðar hjá FSR.
Röð
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af
kostn.áætlun
1
Þarfaþing hf.
kr. 446.669.226.-
119,7%
2
LNS saga ehf.
kr. 455.642.462.-
122,1%
3
Jáverk ehf.
kr. 489.371.783.-
131,1%
Kostnaðaráætlun kr. 373.307.638.-
Uppsteypu lokið á Kárhóli – Stefnt á að starfsemi hefjist fyrir...
Uppsteypu á Norðurljósarannsóknarhúsi Aurora Observatory á Kárhóli í Reykjadal lauk í síðustu viku og við tekur uppsetning á stálvirki efstu hæðar hússins, auk frágangs...
Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu varðandi framkvæmdir við...
"Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, sem ætlað er að flytja orku til...