Framkvæmdir við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi
Byggðaráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 21. júlí 2016 að gera viðbótarsamning við Borgarverk ehf um jarðvegsskipti og malbikun Kveldúlfsgötu.
Í framhaldi af þessari...
Ný slökkvistöð mun rísa í Árnesi
Í gær var undirritaður kaupsamningur milli Brunavarna Árnessýslu (BÁ) og Búnaðarfélags Gnúpverja um kaup BÁ á nýrri slökkvistöð sem rísa á við Tvísteinabraut 2...
Húsasmiðjan hagnast um 83 milljónir
agnaður Húsasmiðjunnar árið 2015 nam tæpum 83 milljónum. Hagnaðurinn er ívið lægri en fyrir árið 2014, þegar hann nam tæpum 85 milljónum.
Heildareignir félagsins í...
Fyrsti áfangi verknámsbyggingar FSU á Selfossi afhentur
Þann 22. ágúst s.l. var afhentur fyrsti áfangi í nýbyggingu verknámshúss við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.
Verknám hefur verið kennt undanfarna áratugi í eldra húsi...
Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið á...
Í síðustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol. Um er að ræða viðbyggingu fyrir tólf hjúkrunarrými.
Viðbyggingin verður...
Athugasemdir gerðar við útlit og lóðamörk
Á fjórða tug athugasemda frá sex aðilum bárust bæjaryfirvöldum í Árborg vegna skipulagsbreytinga í tengslum við nýjan miðbæ á Selfossi.
Athugasemdirnar voru kynntar á fundi...
Tugmilljarða framkvæmd í hættu
Stjórn Framsýnar, stéttarfélags hefur sent frá sér ályktun vegna framkvæmda við Þeistareykjalínu 1 sem er í uppnámi vegna kæru Landverndar.
Í ályktunni er þungum...
Laust starf á framkvæmdasviði Norðurþings
Norðurþing leitar að öflugum, fjölhæfum og útsjónarsömum einstaklingi sem getur starfað sjálfstætt og hefur gaman af mannlegum samskiptum, til að sinna fjölþættu starfi á...
13.09.2016 Borgarfjörður eystri, endurbygging brimvarnar við Hafnarhólma
29.8.2016
Hafnarstjórn Borgarfjarðarhrepps óskar eftir tilboðum í endurbyggingu brimvarnar við Hafnarhólma. Um er að ræða endurbyggingu á um 70 m kafla.
Helstu magntölur:
Upptekt og endurröðun um...