Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

0
Um er að ræða nýtt 40 íbúa hjúkrunarheimili á einni hæð að Safnatröð 2 á Seltjarnarnesi. Útboð verksins nær til allra þátta þ.e. jarðvinnu, uppsteypu, tæknikerfa,...

Sjö sýndu áhuga í forvali útboðs Dýrafjarðarganga

0
Verktakafyrirtæki sýna útboði Dýrafjarðarganga mikinn áhuga. Sjö aðilar frá átta löndum sendu inn gögn vegna forvals sem Vegagerðin auglýsti fyrir nokkru síðan. Af þeim...

Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum

0
Framkvæmdir á Þeistareykjum eru nú í hámarki og þar vinna um 240 manns þessa dagana að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. Eftir snjóþungan vetur...