Líklega eru um 5 ár þar til öllum framkvæmdum líkur í...
Líklega eru um 5 ár þar til öllum framkvæmdum líkur í miðborg Reykjavíkur. Þetta reynir á þolinmæði margra, segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Flakkað...
Skipa starfshóp um byggingu nýs grunnskóla í Innri-Njarðvík
Skipa starfshóp um byggingu nýs grunnskóla í Innri-Njarðvík
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykki á fundi sínum í gær að skipa starfshóp um hönnun nýs grunnskóla í Dalshverfi...
Fyrsta græna vinnuvél Íslands
Umræðan um umhverfisvæna bíla hefur verið áberandi á undanförnum árum en framleiðendur vinnuvéla hafa líka verið duglegir í þessari þróun í átt að umhverfisvænum...
Opnun útboðs: Búrfellsstöð 2016, Viðgerðarloka við íslokur“
Þriðjudaginn 11. október 2016 voru opnuð tilboð í „Búrfellsstöð 2016, Viðgerðarloka við íslokur“. 7 tilboð bárust.
Bjóðandi
Upphæð m/vsk
Teknís hf.
15.872.000.-
Myllan ehf.
13.490.000.-
Héðinn hf.
5.500.000.-
Vélsmiðja Suðurlands ehf.
8.920.400.-
Þorgeir og Ellert...
Ekkert tilboð kom í stíga- og pallagerð við Geysi
20374 - 1. áfangi framkvæmda v. stíga- og pallagerðar við Geysi og á ríkisjörðinni Laug.
Engin tilboð bárust....
Framkvæmdir fyrir um 150 milljónir á næsta ári v/ sorpmála í...
Farið var yfir framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í fyrradag. Þar var farið yfir drög að endurbótum á skipulagi sorpmála....
Tilboð í fjölbýlishúsalóðir samþykkt í Hafnarfirði
Tilboð bárust frá sjö aðilum þegar Hafnarfjarðarbær auglýsti sex fjölbýlishúsalóðir í Skarðshlíð í haust. Eftir að tilboðsfresti lauk hófst mat og rýni tilboða út...
Hreppti verkefni í útboði þó að fjárhagsstaðan væri óljós
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hafi verið heimilt að ganga til samninga við verktakafyrirtækið LNS Sögu ehf. um byggingu...
Helmingi lengur að byggja á Íslandi en í Noregi
Á Íslandi þarf 35-60% fleiri vinnustundir en í Noregi til að byggja hvern fermetra íbúðareiningar í fjölbýlishúsi. Þannig þarf í Noregi aðeins 23 vinnustundir...














