Home Fréttir Í fréttum Innivinna við verslun Costco í Garðabæ er hafin

Innivinna við verslun Costco í Garðabæ er hafin

347
0
Mynd: Jökull verktakar

Innivinna við verslun Costco fer vel af stað skv. facebooksíðu Jökull Verktakar ehf sem starfa þar. En verslunin Costco mun opna sína búð í maí við Kauptún í Garðabæ.

<>

Fjölorkustöð bandaríska smásölurisans Costco rís líka í Kauptúni. Þar hafa verktakar unnið hörðum höndum síðustu vikur við að grafa bensín- og olíutanka niður í jörðu og er nú bensínstöðin sjálf farin að taka á sig mynd.

Líkt og komið hefur fram geta einungis þeir sem kaupa meðlimakort Costco verslað hjá fyrirtækinu vörur eða eldsneyti.

Heimild:  Facebooksíða Jökull Verktakar