Home Fréttir Í fréttum Jarðvegsframkvæmdir, sprengingar við Sandgerðisbót á Akureyri

Jarðvegsframkvæmdir, sprengingar við Sandgerðisbót á Akureyri

305
0

Framkvæmdir við hreinsistöð fráveitu eru hafnar og þáttur í þeim eru jarðvegsframkvæmdir á svæðinu, þ.e. í Sandgerðisbót. Meðal þess sem þarf að gera er að sprengja klöpp fyrir dælukjallara og sveifluþró. Sprengingarnar munu fara fram daglega út þessa viku. Þjónustuver Norðurorku hefur haft samband við húseigendur á svæðinu til að láta vita af framkvæmdinni.

<>
Sandgerðisbót
Sandgerðisbót

Vegfarendur er beðnir að sýna ítrustu varkárni á svæðinu og fara ekki nærri vinnusvæðinu.

Heimild: Nordurorka.is