Home Fréttir Í fréttum Nafnabreyting hjá LNS Saga. Heitir nú Munck Íslandi ehf.

Nafnabreyting hjá LNS Saga. Heitir nú Munck Íslandi ehf.

757
0

Munck Gruppen a/s í Danmörku hefur gefið út eftirfarandi fréttatilkynningu.

<>

Nýtt fyrirtæki í Munck Gruppen:
Skömmu fyrir jól keypti Munck Gruppen a/s, íslenska verktakafyrirtækið LNS Saga.
Í tengslum við eigendaskiptin, hefur félagið fengið nýtt nafn, Munck Íslandi.
Velta félagsins árið 2016 var um ISK14.000 milljónir og þar starfa um 400 manns í mismunandi verkefnum: hafnargerð, brimvarnargarðagerð, byggingu á atvinnu- og íbúðarhúsnæði, jarðgangagerð, vegagerð og byggingu virkjana.

Heimild: LNS Saga og Munck Gruppen