Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Þverá við Odda

Opnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Þverá við Odda

251
0

10.1.2017

Tilboð opnuð 10. janúar 2017. Sveitarfélagið Rangárþing ytra óskaði eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á steyptum niðurrekstrarstaurum undir brú á Þverá við Odda á Rangárvöllum.

Helstu magntölur eru:

  • Framleiðsla niðurrekstrarstaura            600 m
  • Flutningur niðurrekstrarstaura              114 tonn

Verklok eru fyrir 10.mars 2017

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 10.360.800 100,0 1.253
B.M. Vallá ehf., Reykjavík 9.402.600 90,8 295
Mikael ehf., Hornarfirði 9.108.000 87,9 0
Previous articleFyrstu sperrur byrja að rísa á flugskýli Icelandair
Next article24.01.2017 Frestun opnunar tilboða í Dýrafjarðargöng