Home Fréttir Í fréttum Fyrstu sperrur byrja að rísa á flugskýli Icelandair

Fyrstu sperrur byrja að rísa á flugskýli Icelandair

284
0
Mynd: Borgarafl

Flugskýli Icelandair við Fálkavelli í fullum gangi. Fyrstu sperrur húsins eru komnar upp.  Eru 95 metrar og  var hífingin alls 84 tonn.

Mynd: Borgarafl
Mynd: Borgarafl

Verið er að byggja við núverandi flugskýli Icelandair um 10.500 fermatra viðbyggingu sem mun hýsa nýtt flugskýli, lagerrými og tengibyggingu við núverandi skýli.

Heimild: Facebooksíða Borgarafls

Previous articleBæjarráð vill flýta byggingu og stækka hjúkrunarheimilið á Selfossi
Next articleOpnun útboðs: Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Þverá við Odda