Framkvæmdir hefjast við nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík
Framkvæmdir við nýtt, hundrað rýma hjúkrunarheimili í Reykjavík hefjast innan tíðar. Þörfin er þó mun meiri. Borgarstjóri vill samþætta meira heimaþjónustu og heimahjúkrun.
Fyrsta skóflustungan...
Ístak bauð lægst í Eldvatnsbrúna
Ístak hf. í Mosfellsbæ átti lægsta tilboðið í nýbyggingu Skaftártunguvegar og byggingu nýrrar brúar á Eldvatn í Skaftárhreppi.
Nýr vegkafli er 920 m að lengd...
Harmar að 35 íbúða blokk standi auð
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs harmar að 35 íbúða blokk sem sjóðurinn keypti hafi staðið auð frá því í ágúst. Ekki sé æskilegt fyrir lífeyrissjóði að...
Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari
„Nýju íbúðirnar sem eru að koma inn á markaðinn eru að meðaltali bæði stærri og dýrari og munu stuðla að því að fasteignaverð lækki...
Velta í byggingarstarfsemi eykst um 20%
Nærri fimmtungsaukning veltu var í byggingarstarfsemi sem og útleigu bifreiða á einu ári en samdráttur í sjávarútvegi.
Velta í virðisaukaskatskyldri starfsemi jókst um 1,4% í...
Til að gera fráveitukerfi landsins viðunandi þarf 50-80 milljarða fjárfestingu
Til að gera fráveitukerfi landsins viðunandi þarf 50-80 milljarða fjárfestingu. Margar skólplagnir í þéttbýlum eru upprunalegar og ónýtar. Ísland kemur illa út í þegar...
450 milljónum varið í endurbætur á hverfum í Reykjavík
Vaðlaug við Grafarvogslaug, göngustígur við Rauðavatn og endurbætur á leikvelli í Laugardalnum eru meðal þeirra 76 verkefna sem íbúar kusu til framkvæmda á næsta...
Byggja 75 nýjar íbúðir á Akureyri
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun sem rekin er án hagnaðarmarkmiða og tryggir aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu að danskri fyrirmynd e....
Byggingarkostnaður hækkar um 0,3%
Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan nóvember er 136,1 stig og hefur því hækkað um 0,3% frá fyrri mánuði.
Þetta kemur fram í frétt á vef...
Brotafl ehf. tekið til gjaldþrotaskipta
Brotafl ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en félagið er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot sem skipta hundruðum milljóna króna....














