Langþráð hjúkrunarheimili á áætlun á Höfn
Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði fagnar því að loksins eigi að byggja hjúkrunarrými á staðnum en aldrað fólk á Hornafirði hefur þurft að verja...
Segir fjölgun útlendra starfsmanna gleðilega
Erlent starfsfólk er um tíu prósent af fólki á vinnumarkaði hér. Innflytjendur voru 10,6% landsmanna í ársbyrjun og Pólverjar eru langfjölmennastir þeirra eða um...
Ríkiskaup sjá um útboð á byggingu nýrrar slökkvistöðvar í Reykjanesbæ
Bygging nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja, sem fyrirhugað er að reisa að Flugvöllum 29 í Reykjanesbæ verður boðin út á næstunni í samstarfi við Ríkiskaup.
Umræður...
Ný viðbygging Sundhallar Reykjavíkur opnuð þann 3. desember nk.
Þann 3. desember má reikna með fjölmenni í Sundhöll Reykjavíkur þegar ný útisundlaug verður vígð. Ókeypis verður fyrir gesti í sundlaugina þann daginn en...
Munck á Íslandi gagnrýnir kostnaðaráætlanir verkaupa varðandi brýr undanfarið
Munck Íslandi setur fram á facebooksíðu sinni gagnrýni á kostnaðaráætlanir verkkaupa varðandi brúarsmíði undanfarið í opnunum undanfarið. (sjá meðfylgjandi texta að neðan)
"Rangar kostnaðaráætlanir ?
...
Siggi Danski bætir við einum amerískum við vörubílaflota sinn
Um er að ræða International Lonestar Harley Davidson Edison árg, 2011.
Á meðfylgjandi myndum má sjá Sigga Danska við vörubílinn.
Heimild: Facebooksíða Sigga Danska ehf.
Blokkaríbúðir Stapa á Akureyri standa enn ónotaðar
Stapi Lífeyrissjóður á Akureyri keypti 35 íbúða blokk á einu bretti í ágústmánuði. Fasteignamat íbúðanna er samanlagt 900 milljónir króna. Frá þeim tíma hefur...














