Home Fréttir Í fréttum Munck á Íslandi gagnrýnir kostnaðaráætlanir verkaupa varðandi brýr undanfarið

Munck á Íslandi gagnrýnir kostnaðaráætlanir verkaupa varðandi brýr undanfarið

319
0
Mynd: Facebooksíða Munck Íslandi

Munck Íslandi setur fram á facebooksíðu sinni gagnrýni á kostnaðaráætlanir verkkaupa varðandi brúarsmíði undanfarið í opnunum undanfarið. (sjá meðfylgjandi texta að neðan)

<>

“Rangar kostnaðaráætlanir ?
Kostnaðaráætlanir verkkaupa í nokkrum brúarútboðum undanfarið eru ekki neinum í takti við tilboð verktaka, sjá meðf. töflu.
Niðurstaðan virðist valda því að verkkaupar hætta við framkvæmdir, amk. þar sem tilboðstölur eru mikið hærri en kostnaðaráætlanir.”

Heimild:Facebooksíða Munck Íslandi