Fyrsta Boeing 757-200 tekin inn í nýtt flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli...
Fyrsta Boeing 757-200 þota félagsins (Grábrók) var tekin inn í nýtt flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Vélin var tekin inn í svokalla C...
Segja ekki byggt í Víkurgarði og hótel fær grænt ljós
Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareit vegna hótelbyggingar þar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær.
Á sama tíma ræddi kirkjuþing um...
Framkvæmdum við Víðihlíð í Grindavík miðar vel
Góður gangur er í framkvæmdum við stækkun Víðihlíðar þessa dagana en nokkur dráttur varð á að hægt væri að hefja þær vegna ófyrirséðar jarðvinnu...
Unnið dag og nótt í Dýrafjarðargöngum
Búið er að grafa 500 metra af Dýrafjarðargöngum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Laust lag milli berglaga hefur angrað verkamenn en verkefnastjórinn þorir ekki að...
24.11.2017 Stálsmíði fyrir Sjóminjasafnið
F.h. Sjóminjasafnsins í Reykjavík er óskað hér með eftir tilboðum í:
Stálsmíði fyrir Sjóminjasafnið - Útboð nr. 14099.
Verkið felst í:
Stálsmíði á sýningarborðum, skápum og öðrum...
Verktakafyrirtæki endaði í 312 milljóna þroti
Skiptum er lokið á búi verktakafyrirtækisins Heiðarholts ehf. en frá þessu var greint í Lögbirtingablaðinu í gær.
Búið var tekið til gjaldþrotaskipta þann 13. nóvember...
Hægir á sölu dýrari íbúða í nýbyggingum
Dýrar íbúðir í nýbyggingum ganga hægar út en áður að mati fasteignasala og eru vísbendingar um að markaðurinn fyrir slíkar íbúðir sé að mettast.
„Það...
Stofna fjórar byggingalóðir í landi Húnavalla í fyrsta sinn í 31...
Húnavatnshreppur hefur samþykkt stofnun fjögurra byggingalóða í landi Húnavalla og eru þær í samræmi við samþykkt deiliskipulag.
Lóðirnar eru við Steinholt 1, 2, 3 og...














