Fyrsta Boeing 757-200 tekin inn í nýtt flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli...

0
Fyrsta Boeing 757-200 þota félagsins (Grábrók) var tekin inn í nýtt flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Vélin var  tekin inn í svokalla C...

Segja ekki byggt í Víkurgarði og hótel fær grænt ljós

0
Ósk Lindarvatns ehf. um breytt deiliskipulag á Landsímareit vegna hótelbyggingar þar var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði í gær. Á sama tíma ræddi kirkjuþing um...

Framkvæmdum við Víðihlíð í Grindavík miðar vel

0
Góður gangur er í framkvæmdum við stækkun Víðihlíðar þessa dagana en nokkur dráttur varð á að hægt væri að hefja þær vegna ófyrirséðar jarðvinnu...

Unnið dag og nótt í Dýrafjarðargöngum

0
Búið er að grafa 500 metra af Dýrafjarðargöngum milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Laust lag milli berglaga hefur angrað verkamenn en verkefnastjórinn þorir ekki að...

24.11.2017 Stálsmíði fyrir Sjóminjasafnið

0
F.h. Sjóminjasafnsins í Reykjavík er óskað hér með eftir tilboðum í: Stálsmíði fyrir Sjóminjasafnið - Útboð nr. 14099. Verkið felst í: Stálsmíði á sýningarborðum, skápum og öðrum...

Verktakafyrirtæki endaði í 312 milljóna þroti

0
Skiptum er lokið á búi verktakafyrirtækisins Heiðarholts ehf. en frá þessu var greint í Lögbirtingablaðinu í gær. Búið var tekið til gjaldþrotaskipta þann 13. nóvember...

Hæg­ir á sölu dýr­ari íbúða í ný­bygg­ing­um

0
Dýr­ar íbúðir í ný­bygg­ing­um ganga hæg­ar út en áður að mati fast­eigna­sala og eru vís­bend­ing­ar um að markaður­inn fyr­ir slík­ar íbúðir sé að mett­ast. „Það...

Stofna fjórar byggingalóðir í landi Húnavalla í fyrsta sinn í 31...

0
Húnavatnshreppur hefur samþykkt stofnun fjögurra byggingalóða í landi Húnavalla og eru þær í samræmi við samþykkt deiliskipulag. Lóðirnar eru við Steinholt 1, 2, 3 og...