Styttist í að „straujárnið“ í Hafnarstræti verði opnað
Það styttist óðum í að hótelið sem er í byggingu í Hafnarstræti í miðborg Reykjavíkur verði opnað. Ef marka má myndir á heimasíðu hótelsins...
Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn
Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan...
Borgarráð samþykkti tillögu um Landssímareit
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag deiliskipulagstillögu Landssímareitsins svokallaða við Austurvöll. Þar með er heimild til að reisa 160 herbergja hótel á...
Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landinu Sævarhöfða 33 og segir það hafa átt að fara í opið söluferli. Þannig hefði verið hægt...
Sjö og hálfur milljarður í hús og viðgerðir
Heildarkostnaður Orkuveitunnar við að kaupa og gera við höfuðstöðvar fyrirtækisins verður um sjö og hálfur milljarður króna, sem er álíka og kostar að byggja...
Framboð nýrra íbúða bítur ekki á verðið
Hagfræðideild Landsbankans telur ekki líklegt að aukið framboð nýrra íbúða leiði til verðlækkana vegna þess að þær eru að jafnaði stærri og með hærra...
Opnun útboðs: Arnarhvoll – Endurbætur innanhúss 3. áfangi
Tilboð voru opnuð 10. október 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:
Nr.
Bjóðandi
Tilboð við opnun
Hlutfall af kostnaðaráætlun
Tilboð eftir yfirferð
Hlutfall af kostnaðaráætlun
1.
Sérverk ehf.
kr. 431.615.295.-
111,99%
kr. 433.544.056.-
112,0%
2.
Mannverk ehf.
kr. 561.416.911.-
145,66%
kr....
Andstæðingar byggingar hótels við Fógetagarðinn undirbúa málsókn gegn borginni
Hópur sem leggst gegn því að hótelbygging rísi þar sem gamla Landsímahúsið stendur við Austurvöll, íhugar málaferli á hendur borginni. Skipulagsyfirvöld hafa samþykkt bygginguna...
Tvær kærur bárust vegna útboðs á niðurrifi Sementsverksmiðjunnar
Á fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 21. nóvember s.l. var greint frá því að tvö fyrirtæki hafi lagt fram kæru vegna útboðs...














