Styttist í að „straujárnið“ í Hafnarstræti verði opnað

0
Það styttist óðum í að hótelið sem er í byggingu í Hafnarstræti í miðborg Reykjavíkur verði opnað. Ef marka má myndir á heimasíðu hótelsins...

Framkvæmdir fara fram þrátt fyrir hótun um málsókn

0
Hótun Varðmanna Víkurgarðs um málsókn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Landssímareitnum hefur ekki áhrif á framgang málsins. Þetta segir formaður borgarráðs. Fornleifafræðingur segir einstaklinga innan...

Borgarráð samþykkti tillögu um Landssímareit

0
Borg­ar­ráð Reykja­vík­ur samþykkti á fundi sín­um í dag deili­skipu­lagstil­lögu Lands­s­ímareits­ins svo­kallaða við Aust­ur­völl. Þar með er heim­ild til að reisa 160 her­bergja hót­el á...

Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli

0
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landinu Sævarhöfða 33 og segir það hafa átt að fara í opið söluferli. Þannig hefði verið hægt...

Sjö og hálfur milljarður í hús og viðgerðir

0
Heildarkostnaður Orkuveitunnar við að kaupa og gera við höfuðstöðvar fyrirtækisins verður um sjö og hálfur milljarður króna, sem er álíka og kostar að byggja...

Framboð nýrra íbúða bítur ekki á verðið

0
Hag­fræðideild Lands­bank­ans tel­ur ekki lík­legt að aukið fram­boð nýrra íbúða leiði til verðlækk­ana vegna þess að þær eru að jafnaði stærri og með hærra...

Opnun útboðs: Arnarhvoll – Endurbætur innanhúss 3. áfangi

0
Tilboð voru opnuð 10. október 2017. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi: Nr.  Bjóðandi Tilboð við opnun Hlutfall af kostnaðaráætlun Tilboð eftir yfirferð  Hlutfall af kostnaðaráætlun 1.  Sérverk ehf.  kr. 431.615.295.- 111,99% kr. 433.544.056.- 112,0% 2.  Mannverk ehf.  kr. 561.416.911.- 145,66% kr....

Andstæðingar byggingar hótels við Fógetagarðinn undirbúa málsókn gegn borginni

0
Hópur sem leggst gegn því að hótelbygging rísi þar sem gamla Landsímahúsið stendur við Austurvöll,  íhugar málaferli á hendur borginni. Skipulagsyfirvöld hafa samþykkt bygginguna...

Tvær kærur bárust vegna útboðs á niðurrifi Sementsverksmiðjunnar

0
Á fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar þann 21. nóvember s.l. var greint frá því að tvö fyrirtæki hafi lagt fram kæru vegna útboðs...