Home Fréttir Í fréttum Byggingarkostnaður hækkar um 0,3%

Byggingarkostnaður hækkar um 0,3%

248
0
Bygg­ing­ar­svæði við Smáralind Mynd: mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Vísi­tala bygg­ing­ar­kostnaðar reiknuð um miðjan nóv­em­ber er 136,1 stig og hef­ur því hækkað um 0,3% frá fyrri mánuði.

<>

Þetta kem­ur fram í frétt á vef Hag­stof­unn­ar.

Inn­lent efni hækkaði um 0,3% og inn­flutt efni hækkaði um 0,8%. Á síðustu tólf mánuðum hef­ur vísi­tala bygg­ing­ar­kostnaðar hækkað um 4,5%.

Heimild: Mbl.is