Ísar ehf. bauð lægst í endurbyggingu Skipalyftukants í Vestmannaeyjum

0
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar var greint frá því að þann 12. desember sl. hafi verið opnuð tilboð í endurbyggingu Skipalyftukants sem framkvæma...

Ístak undirritar verksamning um smíði stærsta skóla Grænlands

0
Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um hönnun og smíði stærsta skóla Grænlands, sem jafnframt verður menningarmiðstöð. Þetta er einn...

Hættir við hótel í hjarta Nuuk vegna mótmæla

0
Aðaleigandi Icelandair Hotels, malasíska hótelkeðjan Berjaya Corporation Berhad, hefur fallið frá áformum sínum um að reisa lúxushótel víð Nýlenduhöfn í Nuuk. Ástæðan er hávær mótmæli...

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,2% á milli mánaða

0
Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan desember 2019, er 146,7 stig (desember 2009=100) og hækkar um 0,2% frá fyrri mánuði. Innlent efni hækkaði um 0,6% (áhrif...

7,5 millj­óna tjón í Straums­vík

0
Gróft kostnaðarmat vegna viðgerða á grjót­g­arði og land­fyll­ing­um við Aust­ur­bakka í Straums­vík vegna óveðurs­ins sem gekk yfir landið nem­ur 7,5 millj­ón­um króna. Þetta kem­ur fram...

Gamla íþróttavallarhúsið í Njarðvík rifið á aðeins einum degi

0
Gamla íþróttavallarhús Njarðvíkur við Vallarbaut 14 hefur verið fjarlægt. Mikil sjóræn breyting hefur orðið á svæðinu í kjölfarið. Það var Ellert Skúlason ehf. sem sá um...

Niðurrif hafið við HÍ

0
Fram­kvæmd­ir við bygg­ingu nýrra stúd­enta­í­búða eru hafn­ar á svæði Há­skóla Íslands. Á dög­un­um sást þar stór­virk vinnu­vél við niðurrif á Gamla Garði, fyrstu bygg­ingu há­skól­ans...

17.01.2020 Frágangur vikurnámu við Búrfell

0
Ríkiskaup, fyrir hönd forsætisráðuneytisins, óska eftir tilboðum í frágang á vikurnámu á svæði sem er utan eignarlanda austan Búrfells í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og...

Opnun útboðs: Hringvegur (1) um Steinavötn og Fellsá – Eftirlit

0
Tilboð opnuð 17. desember 2019. Vegagerðin bauð út eftirlit með smíði nýrra brúa á Steinavötn og Fellsá ásamt rifi á steyptri brú yfir Steinavötn,...