Alltaf hægt að selja höfuðstöðvarnar
Bankastjóri Landsbankans segir að nýjar níu milljarða höfuðstöðvar við hlið Hörpu hafi reynst hentugasti kosturinn fyrir bankann.
Framkvæmdir hófust í byrjun þessa árs við nýjar...
Opnun útboðs: Brú yfir Fossvog, hönnunarsamkeppni – forval
Föstudaginn 20. desember 2019 var liðinn umsóknarfrestur um þátttöku í hönnunarsamkeppni um brú á Fossvog.
Ný brú yfir Fossvog mun bæta samgöngutengingar milli Reykjavíkur og...
Stefna á að byggja yfir 400 íbúðir í næsta áfanga Hlíðarhverfis...
Miðland ehf., sem er alfarið í eigu Byggingarfélags Gunnars og Gylfa, BYGG, áætlar að byggja 408 íbúðir á bilinu 55-150 fermetrar að stærð í...
Kostnaður við viðbyggingu Kirkjugerðis í Vestmannaeyjum nánast á pari við áætlun
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í vikunni var lögð fram úttektarskýrsla vegna lokaúttektar á Dalhrauni 1.
Um er að ræða viðbyggingu við leikskólann Kirkjugerði.
Framkvæmdastjóri...
Nýr sex deilda leikskóli rís við Engjaland á Selfossi
Skóflustunga að nýjum sex deilda leikskóla sem rísa mun við Engjaland á Selfossi var tekin í gærdag, en tilboðin í bygginguna voru opnuð sama...
Viðgerð á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi
Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd rétt hjá Hákarlahjallinum.
Að sögn Gísla Hermannssonar sviðsstjóra Umhverfissviðs hefur sjóvarnargarðurinn á þessum stað látið á sjá...
21.01.2020 Fjölnota íþróttahús, Engjavegi, 800 Selfoss Eftirlit með verkframkvæmdum
Verkís hf., fyrir hönd Fasteignafélags Árborgar slf., kt 460704-3590, Austurvegi 2, 800 Selfoss, óskar eftir tilboðum í eftirlit með uppbyggingu nýs fjölnota íþróttahúss á...