Landsnet beið í rúm tvö ár eftir leyfi frá sveitarfélaginu fyrir...
Landsnet var tilbúið að hefja framkvæmdir á Sauðárkrókslínu, sem brást gjörsamlega í óveðrinu í liðinni viku, í fyrra en verkið tafðist vegna leyfisveitinga. Rafmagn...
Steypan í „Holu íslenskra fræða“
Framkvæmdir við Hús íslenskra fræða eru nú í fullum gangi. Búið er að steypa grunn þess rúmum sex árum frá því að fyrsta skóflustungan...
Óðinsgata opin á ný
Opnað hefur verið fyrir umferð um Óðinsgötu og Spítalastíg, en þær götur hafa verið endurgerðar og hefur snjóbræðslan virkjuð þar sem og á Freyjutorgi...
Öryggið í fyrirrúmi við tvöföldun Reykjanesbrautar
Tvöföldun Reykjanesbrautar (41) frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi er flókið verkefni. Framkvæmdir fara fram í mikilli nálægð við þunga umferð, íbúabyggð er mikil í næsta...
15.01.2020 Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 8, 9 og 10
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:
Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 8, 9 og 10, útboð nr. 14714
Lauslegt yfirlit yfir...
15.01.2020 Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 6 og 7
F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í:
Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 6 og 7, útboð nr. 14713
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Um...
14.01.2020 Reykjaheiðarvegur á Húsavík
Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við jarðvegsskipti, nýlagnir veitna, lagningu snjóbræðslu og malbikun við endurgerð á Reykjaheiðarvegi á Húsavík.
Helstu...
Verktakar fá skjól í fjöldahjálparmiðstöð
Á fimmta tug starfsmanna verktakafyrirtækisins Munck mun dvelja í fjöldahjálparmiðstöðinni í grunnskólanum á Dalvík í nótt. Kristinn Kristinsson verkstjóri er einn þeirra.
Hann segir að...
Skipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu. Vinna við hönnun er þegar hafin.
Verkefnastofa Borgarlínu hefur skipað hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga...
Opnun kauptilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni 1
Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar
47. (1908). fundur
Við opnun tilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni lá fyrir eitt tilboð.
Reginn hf., kt. 630109-1080 kr. 276.000.000
Bæjarráð...