Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun kauptilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni 1

Opnun kauptilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni 1

456
0

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar
47. (1908). fundur

Við opnun tilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni lá fyrir eitt tilboð.

Reginn hf., kt. 630109-1080 kr. 276.000.000

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ræða við fulltrúa tilboðsgjafa.

Heimild: Garðabær.is

Previous articleBjóða út 20.000 fermetra lóðaframkvæmdir
Next articleSkipa hönnunarteymi fyrir fyrstu tvo áfanga Borgarlínu