Home Fréttir Í fréttum Bjóða út 20.000 fermetra lóðaframkvæmdir

Bjóða út 20.000 fermetra lóðaframkvæmdir

363
0
Mynd: Sudurnes.net

Ríkiskaup, fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í lóðarfrágang vegna við nýs grunnskóla við Dalsbraut í Innri-Njarðvík.

Lóð Stapaskóla er tæpir 2 Ha eða um 20.000 m2 og skiptist í skólalóð og leikskólalóð.

Lóðin er fjölbreytt með góðu aðkomusvæði og sleppistæðum ásamt stóru bílastæði við aðkomu skólans frá Unnardal.

Heimild: Sudurnes.net

 

Previous articleHyatt-hót­el í gamla sjón­varps­hús­inu
Next articleOpnun kauptilboða í byggingarrétt lóðar fyrir atvinnuhúsnæði að Garðahrauni 1