Vonast til að uppbygging á Blómavalsreit geti hafist snemma á næsta...
Framkvæmdastjóri Íslandshótela vonast til þess að hægt verði að hefjast handa við uppbyggingu á svokölluðum Blómavalsreit bak við Grand Hótel snemma á næsta ári.
Þar...
Farþegum í Leifsstöð brugðið vegna sprengingar
Farþegum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli var nokkuð brugðið í gærkvöldi þegar læti bárust inn í flugstöðina frá sprengingu vegna framkvæmda.
Flugstöðin nötraði eins og öflugur...
Lóðaframboð lykill að lausn íbúðavanda
Umræða um húsnæðismál í Reykjavík hefur verið mikil undanfarin ár, enda vel þekkt að erfitt getur verið að finna íbúðarhúsnæði í borginni og fasteignaverð...
Bæjarstjórinn segir rangt að flestir séu andvígir miðbæjarskipulaginu
Það er ekki rétt að langflestir á miðbæjarsvæðinu séu á móti þessu og það er ekki rétt að það hafi ekki verið hlustað á...
Iðnaðarmenn vilja festa Allir vinna í sessi
Samiðn, samband iðnfélaga, hefur hvatt stjórnvöld til að tryggja að átakið Allir vinna verði fest varanlega í sessi.
Stjórnvöld útvíkkuðu átakið í kórónuveirufaraldrinum og felst...
Tíu milljarða króna sementsverkefni í Ölfusi
Stefnt er að því að flytja milljón tonn af íblöndunarefni í sement úr landi frá Þorlákshöfn.
Félagið Hornsteinn leiðir þróunarvinnuna en verkefnið er metið á...
Samherji stækkar landeldisstöð
Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið að stækka landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming. Eftir stækkunina er áætlað að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn...
Framkvæmdir hafnar við nýjan sex deilda leikskóla
Framkvæmdir við nýjan sex deilda leikskóla við Kleppsveg 150-152 eru hafnar. Stefnt er að því að klára fyrsta áfangann fyrir næsta sumar og lokaáfangann...
12.11.2021 Hrafnagilsskóli viðbygging 1.áfangi
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla.
Um er að ræða jarðvinnu, steypu sökkla og botnplötu ásamt lagnavinnu.
Helstu magntölur í verkinu eru:
•...
Óvarlegar sprengingar við vegagerð í Borgarfirði
Lögreglan á Vesturlandi hefur nú til rannsóknar vegaframkvæmdir í Skorradal í Borgarfirði, þar sem þykir óvarlega hafa verið staðið að vegaframkvæmdum.
Seint að kvöldi síðastliðinn...














